fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
Fréttir

Hrikalegar afleiðingar af því að gleyma potti á eldavél

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 10. desember 2022 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldsvoði varð er pottur gleymdist á eldavél í íbúð á höfuðborgarsvæðinu.

Þetta kemur fram í færslu á Facebook frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Mjög mörg útköll voru hjá slökkviliðinu síðasta sólarhring. Sjúkrabílar fóru í 131 útkall og dælubílar slökkviliðsins í sex útköll. Slökkviliðið birti meðfylgjandi mynd úr einu útkallinu, sem sýnir afleiðingar þess að pottur gleymdist á eldavélarhellu.

Í færslunni segir:

„Mikið var að gera hjá okkur síðasta sólarhring. Við fórum í 131 útkall á sjúkrabílunum okkar og væri óskandi að næstu 24 tímarnir yrðu mun rólegri.

Dælubílar fóru líka í ein sex útköll og er mynd dagsins úr einu þeirra en þar gleymdist pottur á eldavél með þessum afleiðingum.

Farið varlega og munið að hafa reykskynjara í lagi.

kv SHS“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Búa sig undir að Trump náði Derek Chauvin sem drap George Floyd – „Erum undirbúin undir hvað sem er“

Búa sig undir að Trump náði Derek Chauvin sem drap George Floyd – „Erum undirbúin undir hvað sem er“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní

Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hörmulegt atvik í Öxnadal – Sakfelldur fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi

Hörmulegt atvik í Öxnadal – Sakfelldur fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi