fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Kornungir meintir stórsmyglarar ákærðir

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 6. desember 2022 10:00

Kókaín. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjaness mál gegn tveimur ungum mönnum sem ákærðir eru fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot.

DV hefur ákæru héraðssaksóknara í málinu undir höndum. Mönnunum tveimur er gefið að sök að hafa í félagi staðið að innflutningi á tæplega 1,7 kg af kókaíni hingað til lands frá Finnlandi. Atvikið átti sér stað þann 29. september síðastliðinn. Mennirnir voru með efnin falin í pakkningum innvortis. Pakkningarnar voru samtals 152.

Söluverðmæti efnanna er á bilinu 30 til 40 milljónir króna.

Annar maðurinn býr í Breiðholtinu og er fæddur árið 2002. Hann ber erlent nafn. Hinn maðurinn er lettneskur ríkisborgarri og er aðeins 18 ára gamall, fæddur árið 2004.

Þess er krafist að mennirnir verði dæmdir til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Réttað verður í málinu á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að Ágúst Ólafur verði yfirfrakki Samfylkingar á ráðherra Flokks fólksins – „Algjör nýlunda“

Segir að Ágúst Ólafur verði yfirfrakki Samfylkingar á ráðherra Flokks fólksins – „Algjör nýlunda“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“
Fréttir
Í gær

Nýtt ofurflugskeyti Úkraínumanna dregur til Moskvu

Nýtt ofurflugskeyti Úkraínumanna dregur til Moskvu
Fréttir
Í gær

Rússland sagt ramba á barmi bensínkrísu

Rússland sagt ramba á barmi bensínkrísu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mikil reiði eftir að dönsk yfirvöld tóku nýfædda dóttur af grænlenskri móður á grundvelli umdeilds prófs

Mikil reiði eftir að dönsk yfirvöld tóku nýfædda dóttur af grænlenskri móður á grundvelli umdeilds prófs