fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Meðlimur Migos skotinn til bana

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2022 12:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski rapparinn Takeoff er látinn eftir að hafa verið skotinn til bana í borginni Houston í Texas, Bandaríkjunum. Samkvæmt TMZ lést rapparinn um klukkan 2:30 um nótt að staðartíma.

Takeoff, sem heitir réttu nafni Kirshnik Khari Ball, var einn af þremur meðlimum rappþríeykisins Migos. Hinir meðlimir sveitarinnar heita Quavo og Offset, fyrst var greint frá því að Quavo hefði einnig verið skotin en það var síðar leiðrétt.

Talið er að Takeoff hafi verið skotinn til bana vegna rifrildis sem braust út vegna teningaleiks í keiluhöll.

Árið 2017 komu Takeoff ásamt Quavo og Takeoff til Íslands og héldu þeir tónleika í Laugardalshöll.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin