fbpx
Mánudagur 22.apríl 2024
Fréttir

Líkfundur í Skeifunni

Ágúst Borgþór Sverrisson, Erla Hlynsdóttir
Þriðjudaginn 25. október 2022 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkuð viðamikil lögregluaðgerð hefur staðið yfir í Skeifunni nú undir kvöldið, nánar tiltekið við fyrrverandi verslun Elko, sem nú er flutt og húsið stendur autt. Blaðamaður DV var á vettvangi og tók nokkrar ljósmyndir. Svæði í kringum húsið var lokað af með gulum borða.

Tveir lögreglubílar voru á vettvangi, tvö lögregluhjól og nokkur fjöldi lögreglumanna.

DV náði sambandi við Rafn Hilmar Guðmundsson, aðalvarðstjóra á Lögreglustöð 1. Veitti hann þær upplýsingar að um líkfund væri að ræða. Talið er að lát mannsins hafi ekki borið að með saknæmum hætti. Rafn gat ekki veitt frekari upplýsingar um málið en það fer síðan til rannsóknar hjá Miðlægri rannsóknardeild Löreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Líkið lá fyrir utan kjallara hússins, þar sem meðfylgjandi mynd var tekin eftir að það hafði verið flutt burt:

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Zelenskyy segir að nú eigi Úkraína möguleika á að sigra í stríðinu

Zelenskyy segir að nú eigi Úkraína möguleika á að sigra í stríðinu
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað ef Rússar sigra í stríðinu í Úkraínu? – Sífellt fleiri sérfræðingar velta þeirri niðurstöðu nú fyrir sér

Hvað ef Rússar sigra í stríðinu í Úkraínu? – Sífellt fleiri sérfræðingar velta þeirri niðurstöðu nú fyrir sér
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fáránlegt athæfi BMW-eiganda í umferðinni – Smaug á milli tveggja bifreiða á tvíbreiðum vegi

Fáránlegt athæfi BMW-eiganda í umferðinni – Smaug á milli tveggja bifreiða á tvíbreiðum vegi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Landsréttur mildaði dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði dóm yfir ungum stórsmyglara