fbpx
Föstudagur 03.október 2025
Fréttir

Líkfundur í Skeifunni

Ágúst Borgþór Sverrisson, Erla Hlynsdóttir
Þriðjudaginn 25. október 2022 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkuð viðamikil lögregluaðgerð hefur staðið yfir í Skeifunni nú undir kvöldið, nánar tiltekið við fyrrverandi verslun Elko, sem nú er flutt og húsið stendur autt. Blaðamaður DV var á vettvangi og tók nokkrar ljósmyndir. Svæði í kringum húsið var lokað af með gulum borða.

Tveir lögreglubílar voru á vettvangi, tvö lögregluhjól og nokkur fjöldi lögreglumanna.

DV náði sambandi við Rafn Hilmar Guðmundsson, aðalvarðstjóra á Lögreglustöð 1. Veitti hann þær upplýsingar að um líkfund væri að ræða. Talið er að lát mannsins hafi ekki borið að með saknæmum hætti. Rafn gat ekki veitt frekari upplýsingar um málið en það fer síðan til rannsóknar hjá Miðlægri rannsóknardeild Löreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Líkið lá fyrir utan kjallara hússins, þar sem meðfylgjandi mynd var tekin eftir að það hafði verið flutt burt:

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Elon Musk rak starfsmann á staðnum sem benti honum á að hann væri orðinn óvinsæll

Elon Musk rak starfsmann á staðnum sem benti honum á að hann væri orðinn óvinsæll
Fréttir
Í gær

Telur leigjendur á Íslandi vantalda um 75.000 – „Það er nú svolítið mikil skekkja.“

Telur leigjendur á Íslandi vantalda um 75.000 – „Það er nú svolítið mikil skekkja.“
Fréttir
Í gær

Íbúar í miðbænum kæra framkvæmd sem þeir segja óframkvæmanlega – Efasemdir hjá borginni hurfu

Íbúar í miðbænum kæra framkvæmd sem þeir segja óframkvæmanlega – Efasemdir hjá borginni hurfu
Fréttir
Í gær

Birta mynd af meintum hryðjuverkamanni í Manchester

Birta mynd af meintum hryðjuverkamanni í Manchester
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hanna Birna: Svartur dagur í dag – „Það má spara í mörgu en ekki lífsgæðum fólks“

Hanna Birna: Svartur dagur í dag – „Það má spara í mörgu en ekki lífsgæðum fólks“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Danir ætla að kjósa með því að Ísrael fái að taka þátt í Eurovision – Keppnin eigi að vera ópólitísk

Danir ætla að kjósa með því að Ísrael fái að taka þátt í Eurovision – Keppnin eigi að vera ópólitísk
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Langflestir Evrópubúar telja að aðild hafi verið jákvæð – Jákvæðnin mest í norðurhluta álfunnar

Langflestir Evrópubúar telja að aðild hafi verið jákvæð – Jákvæðnin mest í norðurhluta álfunnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Andri Snær svarar Stefáni Einari fullum hálsi: „Stefán Einar hefði mátt gefa sér betri tíma til að kynna sér málefnið“

Andri Snær svarar Stefáni Einari fullum hálsi: „Stefán Einar hefði mátt gefa sér betri tíma til að kynna sér málefnið“