fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Sakborningur í Ólafsfjarðarmálinu í fjögurra vikna gæsluvarðhald

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 11. október 2022 10:16

Ólafsfjörður. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem er í haldi lögreglu vegna láts Tómasar Waagfjörð, þann 3. október síðastliðinn, var í úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 7. nóvember. RÚV greindi frá.

Maðurinn er vinur eiginkonu hins látna en þeir tveir höfðu deilt um hana. Svo virðist sem að til átaka hafi komið á milli mannanna en hinn grunaði var með hníftungu á fæti sem vitni gerði að á vettvangi, en Tómas var stunginn í magann.

Tvær konur sem voru á vettvangi, gestgjafi í íbúðinni þar sem atvikið átti sér stað og eiginkona Tómasar, voru látnar lausar í síðustu viku.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Metfjöldi sendinga á afsláttardögum

Metfjöldi sendinga á afsláttardögum
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Salvar Þór 12 ára trónir enn á toppnum

Salvar Þór 12 ára trónir enn á toppnum
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin