fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fréttir

Rásandi bifreið og innbrot

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. október 2022 05:17

Lögreglumaður við störf.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan stöðvaði akstur manns á suðurhluta varðsvæðis síns í gærkvöldi eftir að lögreglumenn höfðu veitt því athygli að bifreið hans rásaði mikið. Ökumaðurinn er grunaður um að hafa verið óhæfur til að aka bifreið vegna lyfjaneyslu. Hann var handtekinn og færður í sýnatöku.

Einn ökumaður var handtekinn, grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna og var hann einnig kærður fyrir notkun farsíma án handfrjáls búnaðar. Hann reyndist einnig vera án gildra ökuréttinda.

Tilkynnt var um þjófnað úr verslun og innbrot í nýbyggingu en þar var verkfærum stolið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Tveir litlir hreppar ræða sameiningu

Tveir litlir hreppar ræða sameiningu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”