fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Notuðu naglamottu til að stöðva akstur ökuníðings í austurhluta borgarinnar

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. október 2022 05:19

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bar helst til tíðinda á kvöld- og næturvakt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að nota þurfti naglamottu til að stöðva akstur ökuníðings í austuhluta borgarinnar. Ökumaðurinn sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglunnar og hófst eftirför sem átti sér stað í Árbæ, Grafarholti og Mosfellsbæ.

Á meðan á þessu stóð ók ökumaðurinn of hratt, yfir hringtorg, á móti akstursstefnu og einnig talaði hann í farsíma á meðan á þessu stóð.

Eins og áður sagði þá var naglamotta notuð til að stöðva akstur hans og var hann handtekinn. Hann er grunaður um að hafa verið undir áhrifum áfengis og fíkniefna og var einnig kærður fyrir fjöldann allan af umferðarlagabrotum.

Hann var vistaður í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Metfjöldi sendinga á afsláttardögum

Metfjöldi sendinga á afsláttardögum
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Salvar Þór 12 ára trónir enn á toppnum

Salvar Þór 12 ára trónir enn á toppnum
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin