fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fréttir

Hugrakkir Úkraínumenn sungu á meðan flugskeytum rigndi yfir Kyiv – Myndband

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. október 2022 10:32

Eldar í Kyiv eftir árásir Rússa.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar skutu tugum stýriflauga og flugskeyta á Kyiv og fleiri borgir í Úkraínu í gærmorgun. Skotmörkin voru mörg hver ekki tengd hernaði á nokkurn hátt, til dæmis leikvöllur og fjölfarin gatnamót í miðborg Kyiv.

Á meðan loftvarnaflautur glumdu nær stanslaust í Kyiv í gær frá 06.47 til 12.15 leituðu borgarbúar skjóls í loftvarnarbyrgjum. Þrátt fyrir þá hættu sem steðjaði að vegna árása Rússa hóf fólk, sem hafði leitað skjóls í neðanjarðarlestarstöð einni, upp raustina og söng saman.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá upptöku af söng þessa hugrakka fólks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir litlir hreppar ræða sameiningu

Tveir litlir hreppar ræða sameiningu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”