fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fréttir

Afgreiðslumaður stal peningum úr verslun

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 8. október 2022 07:00

Héraðsdómur Norðurlands eystra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Akureyringur á fertugsaldri var þann 4. október sakfelldur í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir þjófnað úr verslun.

Maðurinn starfaði sem afgreiðslumaður í versluninni en á tímabilinu frá lokum febrúar 2020 til byrjunar apríl sama árs, dró hann sér rúmlega 380 þúsund krónu af fé sem viðskiptavinir verslunarinnar borguðu fyrir vörur.

Maðurinn játaði brot sín en hann hefur fram að þessu hreinan sakaferil. Var hann dæmdur í 45 daga skilorðsbundið fangelsi. Þess skal getið að maðurinn gerði skaðabótasamkomulag við verslunina og hefur þegar greitt henni bætur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Gífurleg heift á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi – „Ásakanir minnihlutans á hendur starfsmönnum um vísvitandi útúrsnúning eru ómaklegar og óásættanlegar“

Gífurleg heift á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi – „Ásakanir minnihlutans á hendur starfsmönnum um vísvitandi útúrsnúning eru ómaklegar og óásættanlegar“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu
Fréttir
Í gær

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34
Fréttir
Í gær

Reykjavíkurborg fær ekki að áfrýja máli til Hæstaréttar – Kona sem datt í sundlaug vann

Reykjavíkurborg fær ekki að áfrýja máli til Hæstaréttar – Kona sem datt í sundlaug vann
Fréttir
Í gær

Sérkennileg skilaboð frá Trump vegna drónaflugs Rússa inn í Pólland

Sérkennileg skilaboð frá Trump vegna drónaflugs Rússa inn í Pólland
Fréttir
Í gær

Hafði betur eftir að hafa dælt röngu eldsneyti á bílinn

Hafði betur eftir að hafa dælt röngu eldsneyti á bílinn