fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fréttir

Hjarta þjóðarinnar slær með strákunum á ögurstundu – Þetta hafði fólk að segja um leikinn við Dani

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 21:01

Íslensku leikmennirnir fagna sigrinum á Ungverjum. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar töpuðu fyrir Dönum, 28:24, í fyrsta leik í milliriðli á EM í handbolta í Búdapest. Danir eru heimsmeistarar og voru fyrir leikinn sigurstranglegri, löngu áður en skelfileg hrina Covid-smita tók að höggva skörð í raðir íslenska landsliðshópsins.

Meðal lykilmanna sem vantaði í íslenska hópinn vegna Covid-smita voru Björgvin Páll Gústafsson, Aron Pálmarsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson.

Helsti munurinn á liðunum í leiknum lá í markvörslu en danski markvörðurinn Kevin Möller átti frábæran leik en íslensku markverðirnir náðu sér ekki á strik.

Þjóðin virðist ánægð með frammistöðu drengjanna þrátt fyrir tap en hér má smá að neðan má sjá brot af ummælum um leikinn á samfélagsmiðlum.

 

Þingmaður Viðreisnar er stolt af strákunum:

Ljóst er að þjóðin er snortin af hetjulegri frammistöðu okkar manna við ómannlega erfiðar aðstæður:

 

Jakob Bjarnar, blaðamaður á Vísir.is, er ánægður með okkar menn:

 

Örvar Þór Guðmundsson er stoltur af strákunum:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar sáir efasemdum um orð Trump

Yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar sáir efasemdum um orð Trump
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan Páll lenti í fangelsi í Egyptalandi – „Heyrðu, hvað gerist ef ég játa?“

Kjartan Páll lenti í fangelsi í Egyptalandi – „Heyrðu, hvað gerist ef ég játa?“