fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Hjarta þjóðarinnar slær með strákunum á ögurstundu – Þetta hafði fólk að segja um leikinn við Dani

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 21:01

Íslensku leikmennirnir fagna sigrinum á Ungverjum. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar töpuðu fyrir Dönum, 28:24, í fyrsta leik í milliriðli á EM í handbolta í Búdapest. Danir eru heimsmeistarar og voru fyrir leikinn sigurstranglegri, löngu áður en skelfileg hrina Covid-smita tók að höggva skörð í raðir íslenska landsliðshópsins.

Meðal lykilmanna sem vantaði í íslenska hópinn vegna Covid-smita voru Björgvin Páll Gústafsson, Aron Pálmarsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson.

Helsti munurinn á liðunum í leiknum lá í markvörslu en danski markvörðurinn Kevin Möller átti frábæran leik en íslensku markverðirnir náðu sér ekki á strik.

Þjóðin virðist ánægð með frammistöðu drengjanna þrátt fyrir tap en hér má smá að neðan má sjá brot af ummælum um leikinn á samfélagsmiðlum.

 

Þingmaður Viðreisnar er stolt af strákunum:

Ljóst er að þjóðin er snortin af hetjulegri frammistöðu okkar manna við ómannlega erfiðar aðstæður:

 

Jakob Bjarnar, blaðamaður á Vísir.is, er ánægður með okkar menn:

 

Örvar Þór Guðmundsson er stoltur af strákunum:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi