fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fréttir

Svar hlýtur silfurvottun frá Microsoft

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 19. janúar 2022 16:32

Rúnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Svars.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæknifyrirtækið Svar, sem hefur í fjölda ára þjónustað lausnir frá Microsoft og veitt viðskiptavinum sínum ráðgjöf og þjónustu á lausnum hugbúnaðarrisans, var nú í upphafi árs, vottað sem Silfur samstarfsaðili Microsoft.

„Við erum að sjálfsögðu í skýjunum með vottunina en hún er staðfesting á því að við erum að vinna okkar vinnu vel og náum að halda okkur á tánum. Til að öðlast vottunina þurftu allir ráðgjafar okkar að þreyta próf frá Microsoft en prófin gera ríkar kröfur til þekkingar og reynslu starfsfólk,“  segir Rúnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Svars.

Svar hefur að undanförnu verið í miklum vexti og segir Rúnar tækniumhverfið á hraðri og spennandi siglingu:

„Við erum búin fá öfluga einstaklinga til starfa hjá okkur að undanförnu og er það frábær viðbót við öflugan hóp starfsfólks. Það er að mörgu að huga á hverjum degi, til dæmis að innleiðingum stafrænna umbreytinga, og að standa vörð um gagnaöryggi viðskiptavina okkar“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skella í lás á Laugavegi í dag en opna stærri og glæsilegri Penna á Selfossi á næstu vikum

Skella í lás á Laugavegi í dag en opna stærri og glæsilegri Penna á Selfossi á næstu vikum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“