fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fréttir

Málfríður sendir út neyðarkall eftir bíræfinn þjófnað – „Stórtjón fyrir mig, einstæð móðir með lítið milli handanna“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 23. september 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Húðflúrarinn góðkunni, Málfríður Sverrisdóttur, varð fyrir áfalli í gærmorgun er brotist var inn í bíl hennar að Selási í Árbæ og þaðan stolið miklum verðmætum.

„Bílinn var gjörsamlega straujaður, ekki rykkorn eftir í honum,“ segir Málfríður en úr bílnum var tekin barnakerra af sömu gerð og sést í mynd með fréttinni, mjög mikilvægir pappírar, tvö stór rúmteppi og margt fleira.

„Ég bið ykkur innilega kæru vinir að hjálpa mér að hafa uppi á dótinu okkar því þetta er stórtjón fyrir mig, einstæð móðir með lítið milli handanna,“ segir Málfríður, sem þáði með þökkum boð DV um að greina frá þjófnaðinum og auglýsa eftir þýfinu.

Allir sem gætu haft upplýsingar um málið eru beðnir um að senda Málfríði einkaskilaboð í gegnum Facebook en tengill inn á síðu hennar og færslu um málið er hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Lögmaður segir embættismann í forsætisráðuneytinu verða að bera ábyrgð á eigin fylleríi

Lögmaður segir embættismann í forsætisráðuneytinu verða að bera ábyrgð á eigin fylleríi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Gagnrýna að þjónusta sem var efld á höfuðborgarsvæðinu sé skert á landsbyggðinni – Lítið ber á skýringum

Gagnrýna að þjónusta sem var efld á höfuðborgarsvæðinu sé skert á landsbyggðinni – Lítið ber á skýringum
Fréttir
Í gær

Gömul ummæli Jóns Péturs um einkunnakerfi rifjuð upp – Var ekki hrifinn af tölunum og fagnaði nýju kerfi

Gömul ummæli Jóns Péturs um einkunnakerfi rifjuð upp – Var ekki hrifinn af tölunum og fagnaði nýju kerfi
Fréttir
Í gær

Kolla sendir pillu: „Vonandi verður aldrei svo illa komið fyrir íslensku þjóðinni að hún komi Miðflokknum til valda“

Kolla sendir pillu: „Vonandi verður aldrei svo illa komið fyrir íslensku þjóðinni að hún komi Miðflokknum til valda“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úlfar afar harðorður um ástandið í lögreglunni – Hugleiðir að sækja um sem ríkislögreglustjóri

Úlfar afar harðorður um ástandið í lögreglunni – Hugleiðir að sækja um sem ríkislögreglustjóri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórhallur segir Sigríði ekki eiga að trúa Herdísi – „Fréttastofa Sýnar, Vísir og Bylgjan eru alls ekki ósjálfbær“

Þórhallur segir Sigríði ekki eiga að trúa Herdísi – „Fréttastofa Sýnar, Vísir og Bylgjan eru alls ekki ósjálfbær“