fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fréttir

Handtekinn í Kringlunni

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 05:16

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn var handtekinn í Kringlunni í gær eftir að tilkynnt var að viðkomandi væri þar til vandræða. Viðkomandi var í annarlegu ástandi og var vistaður í fangageymslu. Í verslun í Háaleitis- og Bústaðahverfi þurfti lögreglan að hafa afskipti af ölvuðum einstaklingi sem svaf þar í anddyrinu.

Þrír ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Árekstur var í Garðbæ. Bifreiðar skemmdust en ekkert líkamstjón varð.

Í Smáralind var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna viðskiptavinar sem gat ekki greitt fyrir veitingar sem hann hafði pantað sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“
Fréttir
Í gær

Gagnagrunnur um þá sem „smætta“ dauða Charlie Kirk skráður á Íslandi – Hvetja til uppsagna

Gagnagrunnur um þá sem „smætta“ dauða Charlie Kirk skráður á Íslandi – Hvetja til uppsagna
Fréttir
Í gær

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“
Fréttir
Í gær

Veistu hvað það eru margir maurar í heiminum? – Þeir eru mjög margir

Veistu hvað það eru margir maurar í heiminum? – Þeir eru mjög margir