fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
Fréttir

Ný Fréttavakt: Tekjur ráðamanna og áhrifavalda

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 18:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Fréttavaktinni á Hringbraut í kvöld segir frá því að Lilja Dögg Alfreðsdóttir var tekjuhæsti ráðherra ríkisstjórnarinnar í fyrra. Tekjuhæsti forstjóri landsins þénaði 41 milljón á mánuði. Skattskrár voru birtar í dag.

Ferðaþjónustufyrirtæki verða að vísa mörgum erlendum ferðamönnum frá sem vilja koma til landsins. Naflaskoðun og uppbygging er nauðsynleg segir formaður samtaka ferðaþjónustu.

Vonarskarð er einhver dýrðlegasti og kyrrlátasti staður landsins þar sem vötnin skipta sér á milli norðurs og suður. Sigmundur Ernir og Tómas Guðbjartsson ljúka upp þeim leyndarstað á eftir.

Hægt er að horfa á þátt kvöldsins hér að neðan:

Frettavaktin 17. ágúst 2022
play-sharp-fill

Frettavaktin 17. ágúst 2022

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sigurbjörg segir Ásdísi bæjarstjóra ekki hlusta á foreldra – „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“

Sigurbjörg segir Ásdísi bæjarstjóra ekki hlusta á foreldra – „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunni Helga lét Stefán Einar fá það óþvegið: „Skrýtið að veifa aumingjaspjaldinu“

Gunni Helga lét Stefán Einar fá það óþvegið: „Skrýtið að veifa aumingjaspjaldinu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsa yfir miklum áhyggjum af styttingu tímabils atvinnuleysisbóta – Muni bitna harkalega á sveitarfélögunum

Lýsa yfir miklum áhyggjum af styttingu tímabils atvinnuleysisbóta – Muni bitna harkalega á sveitarfélögunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Elon Musk rak starfsmann á staðnum sem benti honum á að hann væri orðinn óvinsæll

Elon Musk rak starfsmann á staðnum sem benti honum á að hann væri orðinn óvinsæll
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigþór svartsýnn og ómyrkur í máli: „Það eru því allar líkur á því að ástand vegakerfisins muni versna áfram“

Sigþór svartsýnn og ómyrkur í máli: „Það eru því allar líkur á því að ástand vegakerfisins muni versna áfram“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar í miðbænum kæra framkvæmd sem þeir segja óframkvæmanlega – Efasemdir hjá borginni hurfu

Íbúar í miðbænum kæra framkvæmd sem þeir segja óframkvæmanlega – Efasemdir hjá borginni hurfu
Hide picture