fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
Fréttir

Ný Fréttavakt: Tekjur ráðamanna og áhrifavalda

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 18:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Fréttavaktinni á Hringbraut í kvöld segir frá því að Lilja Dögg Alfreðsdóttir var tekjuhæsti ráðherra ríkisstjórnarinnar í fyrra. Tekjuhæsti forstjóri landsins þénaði 41 milljón á mánuði. Skattskrár voru birtar í dag.

Ferðaþjónustufyrirtæki verða að vísa mörgum erlendum ferðamönnum frá sem vilja koma til landsins. Naflaskoðun og uppbygging er nauðsynleg segir formaður samtaka ferðaþjónustu.

Vonarskarð er einhver dýrðlegasti og kyrrlátasti staður landsins þar sem vötnin skipta sér á milli norðurs og suður. Sigmundur Ernir og Tómas Guðbjartsson ljúka upp þeim leyndarstað á eftir.

Hægt er að horfa á þátt kvöldsins hér að neðan:

Frettavaktin 17. ágúst 2022
play-sharp-fill

Frettavaktin 17. ágúst 2022

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Maðurinn sem lést á Oasis tónleikunum á Wembley

Maðurinn sem lést á Oasis tónleikunum á Wembley
Fréttir
Í gær

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“
Fréttir
Í gær

„Þeir sem eru sem lengst sokknir í Woke hugmyndafræðina eru mjög hrokafullir en sjá það ekki sjálfir“

„Þeir sem eru sem lengst sokknir í Woke hugmyndafræðina eru mjög hrokafullir en sjá það ekki sjálfir“
Fréttir
Í gær

Sérfræðingur segir að pressa Trump á Rússland geti endað með hótunum um heimsstyrjöld

Sérfræðingur segir að pressa Trump á Rússland geti endað með hótunum um heimsstyrjöld
Hide picture