fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
Fréttir

Löður endurvinnur 1,6 tonn af plasti

Rafn Ágúst Ragnarsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 11:18

Elísabet Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Löðurs, og Margrét Einarsdóttir, verkefnastjóri auðlindanýtingar og úrgangsstjórnunar hjá Pure North, ánægðar með árangurinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bílaþvottastöðin Löður hefur skilað meira en 1,6 tonni af stífu umbúðarplasti í endurvinnslu til íslensku endurvinnslunnar Pure North Recycling í Hveragerði það sem af er ári. Með því að endurvinna plast á Íslandi tryggir Löður 82% minna kolefnisspor á endurvinnslu á plasti samanborið við að endurvinna plastið í Evrópu.Nýlega var undirritaður samstarfssamningur milli Löðurs og Pure North um alhliða umhverfisráðgjöf. Endurvinnslan er liður í markmiði Pure Norths og Löðurs í að stuðla að hringrásarhagkerfi og auka vitund á mikilvægi innlendrar endurvinnslu. Samkvæmt vottaðri umhverfisyfirlýsingu EPD (Environmental Product Declerations) er losun gróðurhúsalofttegunda af endurvinnslu plasts hjá Pure North 92 kg af koltvísýringi per tonn, sem er 82% lægra en meðaltals losun frá sambærilegum plastendurvinnslum í Evrópu.,,Löður vill bera ábyrgð og minnka kolefnisspor félagsins. Við gerum það meðal annars með því að endurvinna allt plast hér á Íslandi. Okkar mottó er að plast verður aftur plast, vinnum saman að því markmiði að halda umhverfinu okkar hreinu. Það er stórkostlegt að sjá hvað hægt er að gera og fylgjast og vinna með fyrirtækjum eins og Pure North,“ segir Elísabet Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Löðurs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lykillinn að snemmbúinni greiningu á Alzheimer gæti falist í þörmunum en ekki heilanum

Lykillinn að snemmbúinni greiningu á Alzheimer gæti falist í þörmunum en ekki heilanum
Fréttir
Í gær

Umhverfis- og orkustofnun brást í umfangsmiklu stroki eldislaxa í Patreksfirði

Umhverfis- og orkustofnun brást í umfangsmiklu stroki eldislaxa í Patreksfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Róbert segir lögregluaðgerðina á Siglufirði storm í vatnsglasi – „Bara nokkrir harðduglegir menn á fylleríi“

Róbert segir lögregluaðgerðina á Siglufirði storm í vatnsglasi – „Bara nokkrir harðduglegir menn á fylleríi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einari brugðið þegar hann las tillögu Erlings – Segir þetta öfugt við það sem foreldrar þurfa

Einari brugðið þegar hann las tillögu Erlings – Segir þetta öfugt við það sem foreldrar þurfa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjölskyldufaðir sakfelldur fyrir að gera líf fjölskyldunnar að helvíti á jörð eftir að hún fylgdi honum til Íslands

Fjölskyldufaðir sakfelldur fyrir að gera líf fjölskyldunnar að helvíti á jörð eftir að hún fylgdi honum til Íslands
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varar við vopnakaupum Íslendinga fyrir Úkraínu – „Verðum við öruggari í kjölfarið?“

Varar við vopnakaupum Íslendinga fyrir Úkraínu – „Verðum við öruggari í kjölfarið?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Unglingar ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akranesi

Unglingar ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akranesi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Tugþúsund­ir Reyk­vík­inga hafa hrak­ist út á afar dýr­an leigu­markað“

„Tugþúsund­ir Reyk­vík­inga hafa hrak­ist út á afar dýr­an leigu­markað“