fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
Fréttir

Öflugur skjálfti fannst víða á höfuðborgarsvæðinu – „VÁ ÞESSI VAR ALVÖRU“

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 23:35

mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afar sterkur skjálfti fannst rétt í þessu víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu.

Samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar var í raun um að ræða 2 mismunandi skjálfta sem urðu með 30 sekúnda millibili, annar þeirra 4,8 að stærð en hinn 4,3. Tölurnar hafa þó verið á nokkru reiki síðan skjálftinn varð.

Eins og iðulega þegar stórir skjálftar verða flykkjast fjölmargir Íslendingar á samfélagsmiðla til að láta aðra vita að þeir hafi fundið fyrir skjálftanum. Margir notast þá við Twitter en þar er einnig yfirleitt að finna spéfugla sem nýta jarðskjálfta í grín.

Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem fólk hafði að segja á Twitter um skjálftann:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Bandarískur læknir lofar íslenska heilbrigðiskerfið – „Dásamleg upplifun“

Bandarískur læknir lofar íslenska heilbrigðiskerfið – „Dásamleg upplifun“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Með viðvarandi einkenni í kjölfar bílslyss en alltaf send heim – Loks greind með MS en fullyrt að engin mistök hafi verið gerð

Með viðvarandi einkenni í kjölfar bílslyss en alltaf send heim – Loks greind með MS en fullyrt að engin mistök hafi verið gerð
Fréttir
Í gær

Trump birti myndband af því þegar ellefu fíkniefnasmyglarar voru sprengdir í loft upp

Trump birti myndband af því þegar ellefu fíkniefnasmyglarar voru sprengdir í loft upp
Fréttir
Í gær

Páll Óskar rifjar upp viðtal sem Snorri tók við hann árið 2022

Páll Óskar rifjar upp viðtal sem Snorri tók við hann árið 2022
Fréttir
Í gær

Segja eitt stórt vanta í nýja kanónu sænskrar sögu og menningar

Segja eitt stórt vanta í nýja kanónu sænskrar sögu og menningar
Fréttir
Í gær

Landlæknir bregst við fordómum gagnvart hinsegin fólki – Þunglyndi, kvíði og sjálfsvígshugsanir fylgi félagslegri útskúfun

Landlæknir bregst við fordómum gagnvart hinsegin fólki – Þunglyndi, kvíði og sjálfsvígshugsanir fylgi félagslegri útskúfun