fbpx
Sunnudagur 25.september 2022
Fréttir

Tæplega 700 skjálftar frá miðnætti

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 31. júlí 2022 09:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæplega 700 skjálftar mældust á Reykjanesskaga frá miðnætti í nótt og þar til rétt fyrir sjö í morgun. Flestir skjálftar eru á svæðinu norðaustan Fagradalsfjalls en þar hófst jarðskjálftahrina um hádegi í gær. Því eru alls komnir um 2500 skjálftar frá því í gær. Sá stærsti í nótt var að stærðinni 4,2 klukkan 04:06 en upptök hans voru rétt vestan við Litla Hrút.

Skjálftavirkni róaðist töluvert eftir klukkan 19 í gærkvöldi og hélst nokkuð stöðug þar til um 3:15 í nótt er hún tók aftur kipp í rúman klukkutíma og róaðist svo aftur.

Almannavarnir lýstu í gær yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinunnar. Óróapúls hefur mælst sem er merki um áhlaup kviku undir yfirborði jarðar og ekki útilokað að eldgos sé í vændum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur og Héraðsdómur fetta fingur út í matsgerð umdeilds sálfræðings – Of jákvæð í garð föður

Landsréttur og Héraðsdómur fetta fingur út í matsgerð umdeilds sálfræðings – Of jákvæð í garð föður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margréti Friðriks vísað úr flugi Icelandair fyrir að neita að bera grímu – Vísar því á bug að hafa verið með læti

Margréti Friðriks vísað úr flugi Icelandair fyrir að neita að bera grímu – Vísar því á bug að hafa verið með læti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flöskuháls í Landsrétti – Fjölga þarf dómurum

Flöskuháls í Landsrétti – Fjölga þarf dómurum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árás var talin yfirvofandi – Höfðu sérstakan áhuga á árshátíð lögreglunnar

Árás var talin yfirvofandi – Höfðu sérstakan áhuga á árshátíð lögreglunnar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Aðgerðir í gær tengdust ætluðum undirbúning að hryðjuverkum – Hætta beindist að borgurum og stofnunum

Aðgerðir í gær tengdust ætluðum undirbúning að hryðjuverkum – Hætta beindist að borgurum og stofnunum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grunaðir um að framleiða þrívíddarprentaðar byssur – Rassía lögreglu staðið yfir frá því í síðustu viku

Grunaðir um að framleiða þrívíddarprentaðar byssur – Rassía lögreglu staðið yfir frá því í síðustu viku
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Fundu lík mæðgina eftir ábendingar nágranna – „Ég get ekki ímyndað mér neitt sorglegra“

Fundu lík mæðgina eftir ábendingar nágranna – „Ég get ekki ímyndað mér neitt sorglegra“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Helgi gagnrýnir skeytingarleysi lögreglu: „Löggan gerir bara samt ekki neitt, jafnvel þótt þú finnir þjófinn“

Helgi gagnrýnir skeytingarleysi lögreglu: „Löggan gerir bara samt ekki neitt, jafnvel þótt þú finnir þjófinn“