fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Úr „afglæpavæðingu fíkniefna“ í „afnám refsingar“

Rafn Ágúst Ragnarsson
Föstudaginn 15. júlí 2022 16:55

Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áform um lagasetningu um afnám refsinga fyrir vörslu neysluskammta hefur verið birt af heilbrigðisráðuneytinu í samráðsgátt stjórnvalda.

Þar er skýrt tekið fram að ekki sé um að ræða sama frumvarp og lagt var fram á síðasta kjörtímabili heldur nýtt. Í þessu nýja frumvarpi er lagt til að refsing fyrir vörslu neysluskammta verði afnumin fyrir „veikasta hóp samfélagsins.“

Áður fór frumvarpið undir heitinu „afglæpavæðing neysluskammta“ en þar sem það þykir ekki endurspegla innihald þess nógu vel hefur heitinu verið breytt í „Afnám refsingar.“

Þá kemur fram að frumvarpið mun byggjast á niðurstöðum starfshóps sem skipaður var af heilbrigðisráðherra síðastliðinn febrúar. Starfshópurinn er ennþá að vinna að niðurstöðunum en búist er við því að vinnunni ljúki í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“