fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Tveir handteknir grunaðir um líkamsárás

Ritstjórn DV
Laugardaginn 2. júlí 2022 07:48

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls eru 77 mál skráð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu klukkan 17:00 í gær og til klukkan 05:00 í nótt. Þrír gista fangageymslur. Sjö ökumenn teknir fyrir akstur undir áhrifum. Sjö umferðaróhöpp. Eitthvað var um aðstoð vegna ölvunar og sömuleiðis um hávaðatilkynningar.

Hér eru helstu mál sem komu upp samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni:

Stöð 1 Austurbær-Miðbær-Vesturbær-Seltjarnarnes

Ökumaður stöðvaður í hverfi 108. Ökumaður handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna.

Aðili handtekinn í hverfi 105 vegna gruns um líkamsárás og hótanir.

Aðili í annarlegu ástandi handtekinn í hverfi 101 fyrir eignaspjöll á hraðbanka. Þá var aðilinn með fíkniefni í fórum sínum. Vistaður í þágu rannsóknar máls í fangageymslu.

Umferðaróhapp í hverfi 103. Engin slys.

Ökumaður stöðvaður í hverfi 101 þar sem hann virti ekki stöðvunarskyldu. Ökumaður einnig grunaður um ölvun við akstur.

Ökumaður stöðvaður í hverfi 105. Ökumaður handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna og akstur sviptur ökuréttindum.

Aðili handtekinn í hverfi 101 þar sem hann var til ama. Eftir handtöku hótaði aðilinn lögreglu lífláti og var með fíkniefni í fórum sínum. Vistaður í þágu rannsóknar máls í fangageymslu.

Aðili handtekinn í hverfi 101 þar sem hann var að veitast að fólki. Færður á lögreglustöð og fékk síðan að ganga sína leið eftir tiltal.

Aðili í annarlegu ástandi handtekinn í hverfi 101 vegna gruns um líkamsárás. Aðilinn vistaður í fangageymslu í þágu rannsóknar máls.

Stöð 2 Hafnarfjörður-Garðabær-Álftanes

Ekkert fréttnæmt

Stöð 3 Kópavogur og Breiðholt.

Tilkynnt þjófnað úr verslun í hverfi 200. Aðilinn ennþá á staðnum. Afgreitt með vettvangsformi.

Umferðaróhapp í hverfi 200. Engin slys.

Umferðaróhapp í hverfi 201. Engin slys.

Aðili handtekinn í hverfi 201 vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna og akstur sviptur ökuréttindum. Þá reyndi aðilinn að hlaupa frá lögreglu en án árangurs.

Ökumaður stöðvaður í hverfi 108. Ökumaður handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis ásamt akstur án gildra ökuréttinda.

Ökumaður stöðvaður í hverfi 200 en ökumaðurinn var án gildra ökuréttinda.

Ökumaður stöðvaður í hverfi 109. Ökumaður handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis.

Stöð 4 Grafarvogur-Mosfellsbær-Árbær.

Tvö umferðaróhöpp í hverfi 113. Minniháttar slys á fólki.

Umferðaróhapp í hverfi 110. Engin slys.

Ökumaður stöðvaður í hverfi 108. Ökumaður handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán æfur yfir Palestínufána og kallar Alexöndru kynskipting – „Við vitum hvernig stjórnvöld í Palestínu fara með hennar líka“

Stefán æfur yfir Palestínufána og kallar Alexöndru kynskipting – „Við vitum hvernig stjórnvöld í Palestínu fara með hennar líka“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ósáttur eftir langa bið og upplýsingaleysi á Keflavíkurflugvelli – „Mikið af eldra fólki og börnum í hópnum sem áttu í basli“

Ósáttur eftir langa bið og upplýsingaleysi á Keflavíkurflugvelli – „Mikið af eldra fólki og börnum í hópnum sem áttu í basli“
Fréttir
Í gær

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða
Fréttir
Í gær

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista
Fréttir
Í gær

P. Diddy aðeins sakfelldur í tveimur ákærulið af fimm – Vægur dómur talinn yfirvofandi

P. Diddy aðeins sakfelldur í tveimur ákærulið af fimm – Vægur dómur talinn yfirvofandi
Fréttir
Í gær

Ása mátti ekki selja jeppa Rex á eBay – „Ef þú ert áhugamaður um glæpasögu þá eiga þessi jeppi og hjólhýsi sína sögu“

Ása mátti ekki selja jeppa Rex á eBay – „Ef þú ert áhugamaður um glæpasögu þá eiga þessi jeppi og hjólhýsi sína sögu“
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“