fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
Fréttir

Zelensky sakar Rússa um óforskömmuðustu hryðjuverkaárás í sögu Evrópu – Átján látnir og 36 enn saknað

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. júní 2022 09:00

Volodymyr Zelenskyy, Úkraínuforseti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti 18 einstaklingar hafa fundist látnir í rústum verslunarmiðstöðvar í borginni Kremenchuk í Úkraínu sem varð fyrir sprengjuárás í gær. Að minnsta kosti 25 einstaklingar særðust í árásinni en enn er 36 einstaklinga saknað. Hundruðir viðskiptavina voru staddir í verslunarmiðstöðinni þegar árásin átti sér stað.

Úkraínumenn fullyrða að Rússar hafi skotið sprengjuflaug að gerðinni KH-22 á verslunarmiðstöðina en slíkar sprengjur vega um eitt tonn.

Volodymyr Zelensky, Úkraínuforseti, sagði að árásin væri óforskammaðasta hryðjuverkaárás í sögu Evrópu. Þá fullyrti hann að Rússar væru að beina spjótum sínum viljandi að óbreyttum borgurum og árásin á verslunarmiðstöðina hafi verið tímasett þannig að hún hafi átt sér stað á háannatíma þar sem tryggt væri að fjölmargir viðskiptavinir væru þar á ferð.

Rústir verslunarmiðstöðvarinnar Mynd/AFP
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

CIA með nýtt „vopn“ – Reyna að lokka Kínverja til að snúa baki við Xi Jinping – Myndband

CIA með nýtt „vopn“ – Reyna að lokka Kínverja til að snúa baki við Xi Jinping – Myndband
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sviðsmynd rússneskrar árásar á NATÓ vekur mikla athygli – „Ég vil ekki eiga þriðju heimsstyrjöldina á hættu vegna lítils bæjar í Eistlandi“

Sviðsmynd rússneskrar árásar á NATÓ vekur mikla athygli – „Ég vil ekki eiga þriðju heimsstyrjöldina á hættu vegna lítils bæjar í Eistlandi“
Fréttir
Í gær

KAPP og Loðnuvinnslan skrifa undir viljayfirlýsingu um nýja uppsjávarvinnslu 

KAPP og Loðnuvinnslan skrifa undir viljayfirlýsingu um nýja uppsjávarvinnslu 
Fréttir
Í gær

Fjórir menn ákærðir fyrir að frelsissvipta og misþyrma unglingi – Var pyntaður með rafmagnsvopni

Fjórir menn ákærðir fyrir að frelsissvipta og misþyrma unglingi – Var pyntaður með rafmagnsvopni