fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Svala gat ekki hunsað þessa athugasemd – „Sendi þér faðm­lag því þú þarft greini­lega á því að halda“

Rafn Ágúst Ragnarsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer ekki á milli mála að tilkynning tónlistarkonunnar Svölu Björgvinsdóttur á samfélagsmiðlum í gær vakti mikla athygli, en hún greindi frá því að hún og Alexander Alexandersson, sem er fæddur 1998 og því töluvert yngri en Svala, væru komin á fast eftir að hafa verið að hittast í nokkrar vikur.

Fréttablaðið skrifaði um þetta frétt og birti hana á Facebook-síðu sinni. Þar tjáðu margir sterkar skoðanir en Svölu fannst hún ekki geta hunsað eina tiltekna athugasemd.

Hún hljóðar svo: „Vonandi ekki annar dópsali, en það er þó alltaf betra að fá dópið frítt.“

Þá svaraði Svala: „Elsku þú. Rosa­lega ertu ó­við­eig­andi! Ég hef aldrei á ævi minni tekið eitur­lyf og ég drekk ekki einu sinni á­fengi, vonandi líður þér vel að tala svona um per­sónu sem þú þekkir ekki neitt. Sendi þér faðm­lag því þú þarft greini­lega á því að halda.“

Hátt í fimm hundruð manns hafa brugðist við athugasemd Svölu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“
Fréttir
Í gær

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”
Fréttir
Í gær

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þýska ríkisstjórnin ætlar að svipta synjuðum hælisleitendum lögfræðiaðstoð

Þýska ríkisstjórnin ætlar að svipta synjuðum hælisleitendum lögfræðiaðstoð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ása fær yfir sig skít og skammir fyrir að reyna að græða á því að selja eignir meinta raðmorðingjans

Ása fær yfir sig skít og skammir fyrir að reyna að græða á því að selja eignir meinta raðmorðingjans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa