fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Fréttir

Listaverki frá íbúa á Sólheimum stolið – „Sorglegur atburður“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 12. júní 2022 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á árlegri menningarveislu Sólheima, sem sett var laugardaginn um síðustu helgi, varð sá sorglegi atburður að listaverki eftir heimilismann á Sólheimum var stolið.

Um er að ræða egglaga verk eftir Kristján Atla Sævarsson.

Listamaðurinn og aðstandendur sýningarinnar eru afar vonsviknir vegna þjófnaðarins en Sólheimar birtu svohljóðandi færslu um málið á Facebook:

„Sorglegur atburður. Árleg menningarveisla Sólheima var sett s.l. laugardag þar sem afrakstur listsköpunnar vetrarins er sett upp í sýningu. Á meðal verka á sýningunni eru litskrúðug og einstök egg eftir hinn ástsæla doppumeistara Kristján Atla Sævarsson, það sorglega atvik átti sér stað á miðvikudaginn að eitt af eggjum listamannsins hvarf af sýningunni og ekkert hefur spurst til þess síðan. Vonandi ratar það heim. Listamaðurinn og aðstandendur sýningarinnar eru vonsviknir í ljósi atburðarins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hópslagsmál á Suðurnesjum – Kýldi konu í andlitið sem æfði með honum box

Hópslagsmál á Suðurnesjum – Kýldi konu í andlitið sem æfði með honum box
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Svíar sjá merki um hernaðaruppbyggingu Rússa nærri Finnlandi og Noregi

Svíar sjá merki um hernaðaruppbyggingu Rússa nærri Finnlandi og Noregi
Fréttir
Í gær

Sérfræðingur varar við – „Pútín vill ekki frið“

Sérfræðingur varar við – „Pútín vill ekki frið“
Fréttir
Í gær

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar
Fréttir
Í gær

Hinn siðblindi Siggi hakkari flækist inn í stóra lekamálið og Jón Óttar viðrar samsæriskenningu um Helga Seljan og héraðssaksóknara

Hinn siðblindi Siggi hakkari flækist inn í stóra lekamálið og Jón Óttar viðrar samsæriskenningu um Helga Seljan og héraðssaksóknara
Fréttir
Í gær

Var ekki nógu þolinmóður við að bíða eftir gluggatjöldunum

Var ekki nógu þolinmóður við að bíða eftir gluggatjöldunum