fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Fréttir

Listaverki frá íbúa á Sólheimum stolið – „Sorglegur atburður“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 12. júní 2022 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á árlegri menningarveislu Sólheima, sem sett var laugardaginn um síðustu helgi, varð sá sorglegi atburður að listaverki eftir heimilismann á Sólheimum var stolið.

Um er að ræða egglaga verk eftir Kristján Atla Sævarsson.

Listamaðurinn og aðstandendur sýningarinnar eru afar vonsviknir vegna þjófnaðarins en Sólheimar birtu svohljóðandi færslu um málið á Facebook:

„Sorglegur atburður. Árleg menningarveisla Sólheima var sett s.l. laugardag þar sem afrakstur listsköpunnar vetrarins er sett upp í sýningu. Á meðal verka á sýningunni eru litskrúðug og einstök egg eftir hinn ástsæla doppumeistara Kristján Atla Sævarsson, það sorglega atvik átti sér stað á miðvikudaginn að eitt af eggjum listamannsins hvarf af sýningunni og ekkert hefur spurst til þess síðan. Vonandi ratar það heim. Listamaðurinn og aðstandendur sýningarinnar eru vonsviknir í ljósi atburðarins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fullyrða að Epstein hafi ekki haldið skrá yfir fræga viðskiptavini og ætla ekki að birta nein gögn

Fullyrða að Epstein hafi ekki haldið skrá yfir fræga viðskiptavini og ætla ekki að birta nein gögn
Fréttir
Í gær

Fjórir sem höfðu samræði við þroskaskerta konu sleppa við ákæru

Fjórir sem höfðu samræði við þroskaskerta konu sleppa við ákæru
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Deilt um Jens Garðar – „Ósmekklegt að draga börn inn í pólitíska umræðu“ – „Gríðarlegir hagmunir fyrir manninn og fjölskyldu hans“

Deilt um Jens Garðar – „Ósmekklegt að draga börn inn í pólitíska umræðu“ – „Gríðarlegir hagmunir fyrir manninn og fjölskyldu hans“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing