fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fréttir

Reyna að bera kennsl á barnslík sem fannst í ferðatösku

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 16. maí 2022 19:38

Líkið var í þessari tösku. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Indiana í Bandaríkjunum reynir nú að bera kennsl á lík lítils drengs sem fannst í ferðatösku í apríl. Taskan fannst í þéttu skóglendi í suðurhluta ríkisins.

CNN segir að Indiana State Police í Sellersbrug hafi beðið almenning um aðstoð við að bera kennsl á líkið. Um er að ræða svartan dreng á aldrinum 5 til 8 ára. Hann er um 120 cm á hæð, mjósleginn og með stutt hár. Lögreglan segir að hann hafi látist á einhverjum tímapunkti vikuna áður en líkið fannst.

Krufning veitti ekki svör við hvernig hann lést en lögreglan vonast til að niðurstöður eiturefnarannsóknar muni veita svör við því og vonandi leiða hana í átt að lausn málsins.

Líkið fannst í ferðatösku, með hörðu yfirborði, sem áberandi Las Vegas merkingum að framan og aftan. Lögreglan var kölluð til eftir að manneskja, sem var að tína sveppi, fann töskuna þann 16. apríl og hafði strax samband við lögregluna.

Lögreglan hefur opnað sérstakt símanúmer sem fólk getur hringt í með upplýsingar um málið og hafa mörg hundruð símtöl borist. En lögreglan er engu nær því að vita hver drengurinn er og sagði talsmaður hennar að hann gæti þess vegna verið frá öðru landi en Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“