fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Úkraínumenn unnu yfirburðarsigur í Eurovision – Systurnar enduðu í 23. sæti

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 14. maí 2022 23:07

Systurnar (og brósi) voru landi og þjóð til sóma í Tórínó

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framlag Íslands í Eurovision í ár „Með hækkandi sól“ í flutningi Systra endaði í 23. sæti af 25 þjóðum sem tóku þátt í úrslitakvöldinu. Alls hlaut lagið 20 stig frá dómnefndum og símakosningum þátttökuþjóðanna.

Sigurvegari Eurovision var framlag Úkraínu „Stefania“ sem flutt var af hljómsveitinni Kalush Orchestra. Úkraínumenn unnu yfirburðasigur með 631 atkvæði en þetta er í þriðja skiptið sem landið hreppir sigurlaunin í keppninni.

Í öðru sæti var framlag Breta með 466 atkvæði og Spánverjar lönduðu þriðja sætinu með 451 atkvæði.

Í stuttri sigurræði gargaði söngvari úkraínsku hljómsveitarinnar slagorð sem hefur ómað um allan heim í tæpa þrjá mánuði. „Slava ukraini“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Var með mikið magn af OxyContin innvortis
Fréttir
Í gær

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum
Fréttir
Í gær

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“