fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Fréttir

Hótað að fleygja Auðuni Blöndal út úr Valsheimilinu í gær

Ritstjórn DV
Laugardaginn 7. maí 2022 12:50

Auðunn Blöndal Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill hiti var í stuðningsmönnum á leik Vals og Tindastóls í úrslitakeppni Íslandsmótsins í körfubolta í Origo-höllinni að Hlíðarenda í gærkvöld. Stuðningsmenn Vals tóku upp á því að koma fyrir hljóðnema á sínu svæði svo hærra heyrðist í þeim en stuðningsfólki gestanna. Þetta mæltist mjög illa fyrir hjá Tindastólsfólki.

Meðal stuðningsmanna Tindastóls er hinn þekkti skemmtikraftur Auðunn Blöndal. Hann var á leiknum í gærkvöld og tók upp á því að taka hljóðnema Valsmanna úr sambandi. Var honum þá hótað því að honum yrði hent út úr höllinni ef hann gerði þetta aftur.

Hringbraut fjallar um málið.

„Þeir settu mæk hjá stuðningsmönnum Vals og spiluðu það í hátölurum bakvið stuðningsmenn Tindastóls. Tók 1 þeirra úr sambandi í fyrri hálfleik og það átti að henda mér út ef ég gerði það aftur í seinni…“ segir Auðunn í Twitter-færslu um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Dagur vill fá stundaskrá fyrir þingveturinn – Treystir Þórunni best til þess

Dagur vill fá stundaskrá fyrir þingveturinn – Treystir Þórunni best til þess
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Maður sagður í haldi lögreglu eftir eldsvoða í Reykjanesbæ – Stórhættulegt ástand skapaðist

Maður sagður í haldi lögreglu eftir eldsvoða í Reykjanesbæ – Stórhættulegt ástand skapaðist
Fréttir
Í gær

Musk hæðist að Trump og brotlendir nýrri samsæriskenningu forsetans

Musk hæðist að Trump og brotlendir nýrri samsæriskenningu forsetans
Fréttir
Í gær

Norskur ólympíuverðlaunahafi varð fyrir eldingu og lést

Norskur ólympíuverðlaunahafi varð fyrir eldingu og lést
Fréttir
Í gær

Erlendir ferðamenn og rútubílstjórar stoppa við Reykjavíkurveginn – Lögreglan biðlar til fólks að hætta þessu

Erlendir ferðamenn og rútubílstjórar stoppa við Reykjavíkurveginn – Lögreglan biðlar til fólks að hætta þessu
Fréttir
Í gær

Sigurjón gagnrýnir Heiðrúnu Lind harðlega – „Setur á sig geislabaug og er nánast heilagri en páfinn“

Sigurjón gagnrýnir Heiðrúnu Lind harðlega – „Setur á sig geislabaug og er nánast heilagri en páfinn“
Fréttir
Í gær

Fjölskylda Ghislaine Maxwell sakar bandarísk yfirvöld um rangláta málsmeðferð og hylmingu í Epstein-málinu

Fjölskylda Ghislaine Maxwell sakar bandarísk yfirvöld um rangláta málsmeðferð og hylmingu í Epstein-málinu
Fréttir
Í gær

Afmælisveislan breyttist í martröð – Sakaður um grófa nauðgun í endaþarm en sýknaður

Afmælisveislan breyttist í martröð – Sakaður um grófa nauðgun í endaþarm en sýknaður