fbpx
Mánudagur 01.september 2025
Fréttir

Stórkaup hefur rekstur

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 6. maí 2022 17:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórkaup er nýtt félag í eigu Haga sem hefur nú hafið rekstur. Stórkaup er heildverslun sem þjónustar stórnotendur með aðföng en helstu vöruflokkar fyrirtækisins eru ýmsar rekstrar-, hreinlætis- og heilbrigðisrekstrarvörur. Viðskiptavinir Stórkaups eru meðal annars framleiðendur, sjávarútvegur, rekstraraðilar, veitingageirinn, hótel og heilbrigisstofnanir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.

„Við hjá Stórkaup hugsum svo sannarlega stórt enda eru okkar helstu viðskiptavinir stórnotendur. Þó svo að Stórkaup sé nýtt fyrirtæki þá byggir það á traustum grunni og mikilli þekkingu þar sem að fyrirtækið tekur að einhverju leiti við hlutverki Rekstraralands sem var hluti af Olís. Flestir starfsmenn Stórkaups eru fyrrum starfsmenn Olís og búa yfir áratuga reynslu í þjónustu við stórnotendur. Það er mjög mikilvægt fyrir Stórkaup að hafa svo reynslumikla starfsmenn í þjónustu við viðskiptavini“ segir Árni Ingvarsson, rekstrarstjóri Stórkaups.

Árni segir að Stórkaup leggi áherslu á framúrskarandi þjónustu og stafrænar lausnir. ,,Við lögðum því mikið kapp á að opna nýja netverslun á sama tíma og við hófum rekstur. Síðustu mánuði höfum við unnið að smíði á netversluninni sem er sérsniðin að þörfum stórnotenda og þar ættu fyrirtæki og stofnanir að finna allt sem þau þurfa fyrir daglegan rekstur sinn og geta framkvæmt pantanir á einfaldan og skilvirkan hátt,“ segir Árni.

Skrifstofur og vöruhús Stórkaups eru staðsett í Skútuvogi 9.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jesse lést tveimur dögum fyrir 10 ára afmæli sitt – „Allur stuðningur, stór sem smár, er fjölskyldunni ómetanlegur”

Jesse lést tveimur dögum fyrir 10 ára afmæli sitt – „Allur stuðningur, stór sem smár, er fjölskyldunni ómetanlegur”
Fréttir
Í gær

Segir umræðu um innviðaskuld ferðamanna á villigötum – „Óhætt að segja að sínum augum lítur hver á silfrið”

Segir umræðu um innviðaskuld ferðamanna á villigötum – „Óhætt að segja að sínum augum lítur hver á silfrið”
Fréttir
Í gær

Stefán vill breyta einum elsta þætti RÚV

Stefán vill breyta einum elsta þætti RÚV
Fréttir
Í gær

Tyrkneskur bæjarstjóri tekinn á ofsahraða á Suðurlandsvegi – Ákærður en yfirgaf landið án þess að ljúka málinu

Tyrkneskur bæjarstjóri tekinn á ofsahraða á Suðurlandsvegi – Ákærður en yfirgaf landið án þess að ljúka málinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Umdeild áform, um endurbyggingu verkstæðis sem brann fyrir áratug, í uppnámi

Umdeild áform, um endurbyggingu verkstæðis sem brann fyrir áratug, í uppnámi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ósáttur við að Ellen hafi ekki fengið að vera með í Klassíkinni okkar – „Það er ekki eins og hún sé hætt að syngja“

Ósáttur við að Ellen hafi ekki fengið að vera með í Klassíkinni okkar – „Það er ekki eins og hún sé hætt að syngja“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Umdeildur lækningapredikari á leið til landsins – „Getur þú beðið guð að gera mig hávaxnari?“

Umdeildur lækningapredikari á leið til landsins – „Getur þú beðið guð að gera mig hávaxnari?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Elín sár út í borgina: Fékk enga þakkarkveðju eftir 40 ára starf

Elín sár út í borgina: Fékk enga þakkarkveðju eftir 40 ára starf