fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fréttir

Mourinho brast í grát í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. maí 2022 15:30

Getty IMages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma tók á móti Leicester í Sambandsdeildinni í gær en fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli. Tammy Abraham kom Roma yfir strax á 11. mínútu leiksins en hann hefur verið í fantaformi á leiktíðinni. Leicester var meira með boltann í fyrri hálfleiknum en heimamenn voru hættulegri.

Ekkert mark var skoraði í seinni hálfleik og var mark Tammy Abraham það sem skildi liðin að í dag. Roma mun því leika til úrslita í Sambandsdeildinni.

Um er að ræða fyrsta úrslitaleik Roma í Evrópu í yfir 30 ár en Jose Mourinho stjóri liðsins brast í grát að leik loknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“
Fréttir
Í gær

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna
Fréttir
Í gær

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru
Fréttir
Í gær

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“
Fréttir
Í gær

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“