fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

Tveir handteknir í Árbæ – Voru í annarlegu ástandi og með exi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 3. maí 2022 05:26

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á ellefta tímanum í gærkvöldi voru tveir menn handteknir í Árbæ. Þeir voru í annarlegu ástandi og með exi meðferðis. Þeir voru vistaðir í fangageymslu.

Á tíunda tímanum var einn handtekinn í Grafarvogi eftir að tilkynnt var um yfirstandandi innbrot. Viðkomandi var vistaður í fangageymslu.

Á fyrsta tímanum í nótt var tilkynnt um tvo menn að rífast í Árbæ og fylgdi sögunni að þeir væru vopnaðir. Málið var afgreitt á vettvangi að því er segir í tilkynningu lögreglunnar.

Skömmu eftir miðnætti datt kona og kenndi til eymsla í baki og mjöðm. Hún var flutt með sjúkrabifreið á bráðamóttöku.

Um klukkan tvö var ekið á reiðhjólamann í Háaleitis- og Bústaðahverfi. Hann slapp ómeiddur.

Einn ökumaður var handtekinn í nótt grunaður um að vera undir áhrifum áfengis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Þrír Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í S-Afríku

Þrír Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í S-Afríku
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Rósa fór í sjálfakandi leigubíl á dögunum: „Ákjósanlegri kostur en strætisvagnar“ – Stutt í að tæknin komi til Íslands

Rósa fór í sjálfakandi leigubíl á dögunum: „Ákjósanlegri kostur en strætisvagnar“ – Stutt í að tæknin komi til Íslands
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Gekk inn á lögreglustöð í Grafarholti í handjárnum

Gekk inn á lögreglustöð í Grafarholti í handjárnum
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Súlunesmálið: Hesthússeigandi ber Margréti illa söguna – „Gömlu hjónin voru eins og þrælar“

Súlunesmálið: Hesthússeigandi ber Margréti illa söguna – „Gömlu hjónin voru eins og þrælar“
Fréttir
Í gær

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni
Fréttir
Í gær

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans