fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Fréttir

Biden segir að Rússar séu að íhuga að nota efnavopn í Úkraínu – Segir að Vesturlönd muni bregðast harkalega við

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 22. mars 2022 07:57

Hermenn búnir undir efnavopnanotkun. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, sagði í gær að greinilegt sé að Rússar séu að íhuga að nota efna- eða lífefnavopn í Úkraínu. Hann sagði að ef þeir geri það þá muni Vesturlönd svara af miklum krafti.

„Hann er kominn út í horn,“ sagði Biden um Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, og sagði að nýlegar ásakanir Rússar um að Bandaríkin geymi efna- og lífefnavopn í Evrópu ekki vera réttar. „Það ábyrgist ég,“ sagði Biden þegar hann fundaði með bandarískum kaupsýslumönnum í Washington í gær.

Hann sagði einnig að Rússar hafi haldið því fram að Úkraína eigi efna- og lífefnavopn og það sé skýrt merki um að þeir séu að íhuga að nota bæði efna- og lífefnavopn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Innbrotsþjófar létu greipar sópa á Seltjarnarnesi – „Sárast að missa skartgripi og fleira sem hefur mikið tilfinningalegt gildi“

Innbrotsþjófar létu greipar sópa á Seltjarnarnesi – „Sárast að missa skartgripi og fleira sem hefur mikið tilfinningalegt gildi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

ESB hefur áhyggjur af makrílsamkomulagi Íslands og þriggja annarra ríkja – Mikil ofveiði

ESB hefur áhyggjur af makrílsamkomulagi Íslands og þriggja annarra ríkja – Mikil ofveiði