fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fréttir

Skoða að taka Hótel Sögu undir flóttafólk

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 21. mars 2022 09:00

Hótel Saga

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meðal þeirra kosta sem Rauði krossinn er að skoða til að hýsa flóttafólk frá Úkraínu er Hótel Saga. Þetta segir Gylfi Þór Þorsteinsson, aðgerðarstjóri fyrir móttöku flóttafólks frá Úkraínu.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Gylfa að búið sé að útvega nokkur hús á Bifröst undir úkraínskt flóttafólk og einnig íbúðir á höfuðborgarsvæðinu. Einnig hefur tekist að útvega nokkra sumarbústaði í Ölfusborgum.

Haft er eftir Gylfa að allt sé þetta á réttri leið. Hann sagði að flóttafólkið dvelji alltaf fyrst í húsnæði á vegum Útlendingastofnunar en allt kapp sé lagt á að koma því í varanlegt húsnæði sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir eldri borgara flýja Reykjavík vegna bílastæðaskorts

Segir eldri borgara flýja Reykjavík vegna bílastæðaskorts
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristinn Örn lést vegna hitaslags á Spáni – „Strákurinn sem gaf ljós og gleði alls staðar þar sem hann kom“

Kristinn Örn lést vegna hitaslags á Spáni – „Strákurinn sem gaf ljós og gleði alls staðar þar sem hann kom“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bílabúð Benna lækkar verð á nýjum bílum

Bílabúð Benna lækkar verð á nýjum bílum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hinn grunaði er starfsmaður Múlaborgar

Hinn grunaði er starfsmaður Múlaborgar