fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Missti eiginkonu og tvö börn í árás Rússa – „Ég þekkti töskurnar og þannig vissi ég það“

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 10. mars 2022 06:09

Myndin var á forsíðu New York Times á mánudaginn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Serhiy Perebyinis missti eiginkonu sína Tetiana Perebyinis og tvö börn sín, Mykyta 18 ára og Alisa 9 ára, í sprengjuárás Rússa á Irpin fyrr í vikunni. Tetiana var þá að reyna að komast á brott með börnunum.

Myndir af þeim liggjandi við hliðina á minnismerki um síðari heimsstyrjöldina hafa ratað á forsíðu dagblaða víða um heim en þær sýna vel miskunnarleysi og grimmd stríðsins.

„Ég þekkti töskurnar og þannig vissi ég það,“ sagði Serhyi í samtali við New York Times um hvernig hann frétti af því að fjölskylda hans væri látin. Hann á þar við að hann sá myndir af líkum þeirra á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Gæsluvarðhald framlengt yfir grunuðum kynferðisbrotamanni á Múlaborg

Gæsluvarðhald framlengt yfir grunuðum kynferðisbrotamanni á Múlaborg
Fréttir
Í gær

Tölurnar koma ekki vel út fyrir Ísland – „Gengur ekki svona“

Tölurnar koma ekki vel út fyrir Ísland – „Gengur ekki svona“
Fréttir
Í gær

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu
Fréttir
Í gær

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“