fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Hetjudáð úkraínskra sprengjusérfræðinga

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 10. mars 2022 06:14

Sprengjusérfræðingarnir að störfum. Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndbandið, sem er hægt að horfa á hér fyrir neðan, hefur farið sigurför um Internetið síðustu klukkustundir en það þykir sýna mikið hugrekki úkraínskra sprengjusérfræðinga.

Myndbandið er 31 sekúnda á lengd en í því sjást sprengjusérfræðingarnir gera rússneska sprengju óvirka með engu öðru en höndunum og vatnsflösku.

Það var NEXTA TV sem birti myndbandið.

Charles Lister, forstjóri the Syra and countering terrorism and extremist programs við Middle East Institue, segir myndbandið sýna „ótrúlegt hugrekki“. Þarna sé sprengja sem gæti gjöreyðilagt hús en samt sem áður geri úkraínsku sprengjusérfræðingarnir hana óvirka með aðeins hendur sínar og vatnsflösku að vopni á meðan sprengjur heyrist lenda nærri þeim: „Ótrúlegt hugrekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“