fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fréttir

Telja að allt að 4.000 rússneskir hermenn hafi fallið í Úkraínu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 9. mars 2022 05:57

Úkraínskur hermaður við lík rússneskra hermanna í Irpin. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Burns, forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar CIA, kom fyrir þingnefnd í gær og ræddi um stríðið í Úkraínu. Hann sagði þar að það sé mat CIA að Úkraínumenn hafi fellt á milli 2.000 og 4.000 rússneska hermenn síðan innrásin hófst.

Hann sagði að fram undan séu „ljótar vikur“ þar sem Rússar muni halda áfram „grimmdarlegri og tilefnislausri“ innrás sinni.

Rússnesk stjórnvöld hafa sagt að 498 rússneskir hermenn hafi fallið frá upphafi innrásarinnar en úkraínski herinn telur að um 12.000 rússneskir hermenn hafi fallið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
Fréttir
Í gær

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“