fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Fréttir

Níu háttsettir rússneskir herforingjar drepnir

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 9. mars 2022 06:49

Konstantin Zizevsky er meðal þeirra rússnesku herforingja sem hafa fallið í Úkraínu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Níu rússneskir herforingjar hafa verið drepnir í stríðinu í Úkraínu fram að þessu. Þeir eru meðal þeirra rúmlega 11.000 rússnesku hermanna sem Úkraínumenn segjast hafa fellt.

Meðal hinna föllnu herforingja er Vitaly Gerasimov sem féll við Kharkiv. Hann er sagður hafa fallið á mánudaginn ásamt fleiri lægra settum foringjum. Gerasimov hafði fengið heiðursorðu fyrir framgöngu sína þegar Rússar hertóku Krím 2014. Hann hafði einnig barist í Sýrlandi.

Áður hafði úkraínsk leyniskytta banað Andrei Sukhovetsky einum æðsta yfirmanni innrásarhersins.

Meðal annarra herforingja sem hafa fallið má nefna Konstantin Zizevsky og Denis Glebov.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
Fréttir
Í gær

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“