fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Fréttir

Fimm bílar lentu út af við Gullinbrú

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 5. mars 2022 08:09

Mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um tvöleytið í nótt var tilkynnt um umferðaróhapp við Gullinbrú í Grafarvogi. Mikil hálka hafði myndast þar sem fimm bílar enduðu utan vegar. Draga þurfti tvo bíla inn á veginn. Engin meiðsli hlutust af þessu en fólk var í hættu á að verða fyrir bílum sem voru á ferð.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir að mikið hafi verið um ölvun og slagsmál í nótt og eru fimm sem gista fangageymslu.

Um níuleytið í gærkvöld var kona í annarlegu ástandi handtekin á hóteli í hverfi 108. Konan var ekki gestur á hótelinu og vildi ekki yfirgefa hótelið. Konan fór ekki að fyrirmælum lögreglu og var því handtekin og vistuð sökum ástands í fangageymslu lögreglu.

Um hálfellefuleytið í gærkvöld voru afskipti höfð af manni í Hafnarfirði vegna gruns um framleiðslu fíkniefna. Voru haldlagðar plöntur og búnaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður fannst látinn í Borgarnesi

Maður fannst látinn í Borgarnesi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telur að Úkraínustríðið endi sem „frosin“ átök

Telur að Úkraínustríðið endi sem „frosin“ átök
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt