fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fréttir

Vegabréf bjargaði lífi úkraínsks unglings – Sprengjubrotið sat fast í því

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 2. mars 2022 10:30

Eins og sjá má situr sprengjubrotið fast í vegabréfinu. Mynd:Úkraínska utanríkisráðuneytið/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínska utanríkisráðuneytið birti í gær færslu á Facebook þar sem skýrt er frá ótrúlegri lífsbjörg úkraínsks unglingspilts.

Hann var nærstaddur þar sem Rússar gerðu sprengjuárás í úkraínsku hafnarborginni Mariupol og fékk sprengjubrot í sig. En það vildi honum til happs að hann var með vegabréfið sitt í vasanum og lenti sprengjubrot í því og sat fast. Annars hefði það líklega farið inn í líkama hans með ófyrirséðum afleiðingum.

Fram kemur að pilturinn hafi þurft að gangast undir aðgerð vegna áverka sinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Starfsmaður fiskvinnslufyrirtækis lagði fram kæru eftir að hafa verið sagt að mæta í vinnuna í vinnslustöðvun

Starfsmaður fiskvinnslufyrirtækis lagði fram kæru eftir að hafa verið sagt að mæta í vinnuna í vinnslustöðvun
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Erlendur síbrotamaður sem fór huldu höfði rekinn úr landi

Erlendur síbrotamaður sem fór huldu höfði rekinn úr landi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakamál klúðraðist vegna skyldleika lögreglumanns og brotaþola

Sakamál klúðraðist vegna skyldleika lögreglumanns og brotaþola
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flugdólgur handtekinn á Reykjavíkurflugvelli

Flugdólgur handtekinn á Reykjavíkurflugvelli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Viktor segir að gervigreind skrifi ekki á vef Iceland Review og gerir athugasemd við umfjöllun Heimildarinnar

Viktor segir að gervigreind skrifi ekki á vef Iceland Review og gerir athugasemd við umfjöllun Heimildarinnar