fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fréttir

Rússar virðast hafa eyðilagt stærstu flugvél heims í innrásinni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 28. febrúar 2022 10:40

Youtube-skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stærsta flugvél heima, Antonov AN-225, hefur að líkindum verið eyðilögð í innrás Rússa inn í Úkraínu. Þessi risastóru flugvél, sem stoppaði á Keflavíkurflugvelli árið 2014 og tók þar eldsneyti, hafa Úkraínumenn kallað „Mriya“ eða drauminn.

Vélin stóð á flugvelli nálægt Kiev er hún varð fyrir árás Rússa. Er hún sögð eyðilögð en Úkraínumenn hyggjast endurbyggja flugvélina. CNN greinir frá.

„Rússar kunna að hafa eyðilag Mriya okkar. En þeir munu aldrei eyðileggja draum okkar um sterkt, frjálst og evrópskt ríki. Við munum sigra!“ segir utanríkisráðherra Úkraínu, Dmytro Kuleba, á Twitter.

Eyðilegging flugvélarinnar eru hefur ekki verið staðfest. Mriya er risastór flutningavél sem meðal annars hefur flutt búnað til 0líu- og gasvinnslu.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Óhugnanleg ráðgáta á barnaspítala – Grunur um tilraun til fjöldamorðs

Óhugnanleg ráðgáta á barnaspítala – Grunur um tilraun til fjöldamorðs
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskir öryrkjar erlendis verulega ósáttir við jólabónusarfrumvarp Ingu – „Virkilega ósanngjarnt og sárt“

Íslenskir öryrkjar erlendis verulega ósáttir við jólabónusarfrumvarp Ingu – „Virkilega ósanngjarnt og sárt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Múlaborgarmálið: Braut Hannes gegn fleiri börnum?

Múlaborgarmálið: Braut Hannes gegn fleiri börnum?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafnarstjórar landsins segja mikla óvissu framundan

Hafnarstjórar landsins segja mikla óvissu framundan