fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fréttir

Erill hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 28. febrúar 2022 06:26

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu fram eftir kvöldi í gær en svo róaðist ástandið þegar leið á nóttina. Meðal helstu mála er að tveir karlmenn voru handteknir á sjötta tímanum í gær grunaðir um þjófnað á tölvum af hóteli í miðborginni. Tölvurnar fundust í fórum þeirra. Þeir voru vistaðir í fangageymslu.

Karlmaður var handtekinn í Hafnarfirði síðdegis í gær grunaður um að hafa notað golfkylfur til að skemma bifreið.

Um klukkan þrjú í nótt reyndi ökumaður að stinga lögregluna af í Kópavogi en hann náðist fljótlega. Hann reyndist vera sviptur ökuréttindum og undir áhrifum vímuefna.

Fimm eru í fangageymslu eftir nóttina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Óhugnanleg ráðgáta á barnaspítala – Grunur um tilraun til fjöldamorðs

Óhugnanleg ráðgáta á barnaspítala – Grunur um tilraun til fjöldamorðs
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskir öryrkjar erlendis verulega ósáttir við jólabónusarfrumvarp Ingu – „Virkilega ósanngjarnt og sárt“

Íslenskir öryrkjar erlendis verulega ósáttir við jólabónusarfrumvarp Ingu – „Virkilega ósanngjarnt og sárt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Múlaborgarmálið: Braut Hannes gegn fleiri börnum?

Múlaborgarmálið: Braut Hannes gegn fleiri börnum?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafnarstjórar landsins segja mikla óvissu framundan

Hafnarstjórar landsins segja mikla óvissu framundan