fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Landspítali á neyðarstigi vegna Covid smita – Óheyrilegt álag

Guðrún Gyða Eyþórs Árnadóttir
Laugardaginn 26. febrúar 2022 12:13

Mynd: Landspítali.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landspítali var í gær færður á neyðarstig vegna kórónuveirusmita liggja alls 56 sjúklingar á spítalanum með Covdi-19, þar af eru tveir í gjörgæslu og annar þeirra í öndunarvél. All greindust 3400 smit á landinu í gær. Öllum sóttvarnarreglum var á móti verið aflétt í gær.

Alls liggja 56 sjúk­ling­ar á Land­spít­ala með Covid-19, þar af tveir á gjör­gæslu og ann­ar þeirra í önd­un­ar­vél. Covid-sýkt­um sjúk­ling­um fjölg­ar um fimm milli daga en í gær voru þeir 51.

Að sögn farstóttarnefndar spítalinn settur á neyðarstig vegna mikils fjölda Covid smitaðra einstaklinga, fárra legurýma og mikilla ann­a á Covid-göngu­deild. Auk þess er mik­ill fjöldi starfs­manna í ein­angr­un og óheyri­legt álag á heil­brigðis­kerfið í heild sinni.

„Við erum að reyna að kalla alla til hvað varðar mönnun frá öðrum stofnunum. Við erum virkilega að reyna að draga til okkar fólk til þess að vinna hjá okkur,“ sagði Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir , starfandi forstjóri, þegar Landspítalinn var settur á neyðarstig á ný í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Gæsluvarðhald framlengt yfir grunuðum kynferðisbrotamanni á Múlaborg

Gæsluvarðhald framlengt yfir grunuðum kynferðisbrotamanni á Múlaborg
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Tölurnar koma ekki vel út fyrir Ísland – „Gengur ekki svona“

Tölurnar koma ekki vel út fyrir Ísland – „Gengur ekki svona“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“
Fréttir
Í gær

Íris giftist plastpokakarli og sat í súpunni við skilnaðinn – „Ég heyri bara kommentin „Þú hefðir bara átt að velja þér betri mann““

Íris giftist plastpokakarli og sat í súpunni við skilnaðinn – „Ég heyri bara kommentin „Þú hefðir bara átt að velja þér betri mann““
Fréttir
Í gær

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við
Fréttir
Í gær

Andri Snær klórar sér í kollinum yfir nýju göngubrúnni: „Hún virðist líka eiga að vera svona“

Andri Snær klórar sér í kollinum yfir nýju göngubrúnni: „Hún virðist líka eiga að vera svona“
Fréttir
Í gær

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu