fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
Fréttir

Sérsveitin kölluð út í Vesturbænum – Einn handtekinn fyrir meint gabb

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 17. febrúar 2022 19:41

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglu barst tilkynning í kvöld um að maður væri særður innandyra í Vesturbænum eftir að hafa verið skotinn.

Mikill viðbúnaður var vegna málsins og var sérsveitin kölluð út og lögregla með mikinn viðbúnað um hálfsjöleytið í kvöld.

Á vettvangi var þó engan slasaðan mann að finna og fór svo að tilkynnandi var handtekinn og færður á lögreglustöð grunaður um gabb.

Tilkynning lögreglu er eftirfarandi:

„Um hálfsjöleytið í kvöld hélt lögreglan að húsi í vesturbæ Reykjavíkur eftir að tilkynning  barst um að innandyra væri karlmaður, sem hefði verið skotinn og væri með áverka. Mikill viðbúnaður var vegna málsins enda tilkynningin mjög alvarleg og héldu lögreglumenn þegar á staðinn, auk þess sem sérsveit ríkislögreglustjóra var strax kölluð til. Á vettvangi var hins vegar engan slasaðan mann að finna, en svo fór að tilkynnandi var handtekinn og færður á lögreglustöð. Talið er að um gabb hafi verið að ræða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Við erum vongóð en maður er líka bara raunsær“

„Við erum vongóð en maður er líka bara raunsær“
Fréttir
Í gær

Múmínlundurinn olli uppnámi: Rétthafar Múmínálfanna sökuðu Skógræktarfélag Eyjafjarðar um höfundarréttarbrot

Múmínlundurinn olli uppnámi: Rétthafar Múmínálfanna sökuðu Skógræktarfélag Eyjafjarðar um höfundarréttarbrot
Fréttir
Í gær

Hafnarfjarðarbær fer aftur í hart við bindindissamtök

Hafnarfjarðarbær fer aftur í hart við bindindissamtök
Fréttir
Í gær

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill tætir í sig myndband Miðflokksmanna – „Í Kópavogi var rekið það sem kallaðist Fávitahæli“

Egill tætir í sig myndband Miðflokksmanna – „Í Kópavogi var rekið það sem kallaðist Fávitahæli“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir ömurlegt af þingmanni Sjálfstæðisflokksins að ráðast á lögregluna

Segir ömurlegt af þingmanni Sjálfstæðisflokksins að ráðast á lögregluna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tapaði eftir að hann vildi ekki segja hver lagði bílnum

Tapaði eftir að hann vildi ekki segja hver lagði bílnum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Framtíðin blasti við Karli og Margréti – Fallega lagið sem þjóðin þekkir var hinsta kveðja þeirra

Framtíðin blasti við Karli og Margréti – Fallega lagið sem þjóðin þekkir var hinsta kveðja þeirra