fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fréttir

Líkamsárásir og ökumenn í vímu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 14. febrúar 2022 06:29

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sjötta tímanum í gær kom maður á lögreglustöðina við Hverfisgötu en hann hafði orðið fyrir líkamsárás skömmu áður. Á áttunda tímanum var tilkynnt um líkamsárás í Breiðholti. Árásarþolinn var fluttur á bráðamóttöku. Á tólfta tímanum var óskað eftir aðstoð vegna líkamsárásar og hótana. Rétt fyrir miðnætti var tilkynnt um líkamsárás í Hlíðahverfi. Meintur gerandi var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu.

Á tíunda tímanum var maður handtekinn fyrir að fara ekki að fyrirmælum lögreglunnar og fyrir að hafa í hótunum. Hann var vistaður í fangageymslu.

Tveir ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna. Annar reyndist vera án gildra ökuréttinda og hinn hafði verið sviptur ökuréttindum. Hann reyndi að ljúga til um nafn en lögreglan sá við honum.

Á ellefta tímanum komu lögreglumann að manni sofandi í bifreið í Hafnarfirði. Hann reyndist vera með fíkniefni í fórum sínum.

Á fyrsta tímanum í nótt var maður handtekinn í Vesturbænum eftir að hafa verið með hótanir. Hann var vistaður í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Segir lík Geirfinns hafa verið flutt í bíl Svanbergs

Segir lík Geirfinns hafa verið flutt í bíl Svanbergs
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sérstaklega hættuleg líkamsárás í gistiskýlinu

Sérstaklega hættuleg líkamsárás í gistiskýlinu
Fréttir
Í gær

Múlaborgarmálið: Hannes ákærður fyrir tvö brot gegn einu barni

Múlaborgarmálið: Hannes ákærður fyrir tvö brot gegn einu barni
Fréttir
Í gær

Þorleifur Kamban er látinn

Þorleifur Kamban er látinn
Fréttir
Í gær

Dóra Björt hætt við: „Þetta hefur valdið meiri skjálfta innan flokksins en ég hefði viljað”

Dóra Björt hætt við: „Þetta hefur valdið meiri skjálfta innan flokksins en ég hefði viljað”
Fréttir
Í gær

Svangur og ósáttur eftir samlokukaup á Grill66 – „Það er eins og skinkan og kálið vilji ekki vera þarna“

Svangur og ósáttur eftir samlokukaup á Grill66 – „Það er eins og skinkan og kálið vilji ekki vera þarna“