fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
Fréttir

Líkamsárásir og ökumenn í vímu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 14. febrúar 2022 06:29

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sjötta tímanum í gær kom maður á lögreglustöðina við Hverfisgötu en hann hafði orðið fyrir líkamsárás skömmu áður. Á áttunda tímanum var tilkynnt um líkamsárás í Breiðholti. Árásarþolinn var fluttur á bráðamóttöku. Á tólfta tímanum var óskað eftir aðstoð vegna líkamsárásar og hótana. Rétt fyrir miðnætti var tilkynnt um líkamsárás í Hlíðahverfi. Meintur gerandi var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu.

Á tíunda tímanum var maður handtekinn fyrir að fara ekki að fyrirmælum lögreglunnar og fyrir að hafa í hótunum. Hann var vistaður í fangageymslu.

Tveir ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna. Annar reyndist vera án gildra ökuréttinda og hinn hafði verið sviptur ökuréttindum. Hann reyndi að ljúga til um nafn en lögreglan sá við honum.

Á ellefta tímanum komu lögreglumann að manni sofandi í bifreið í Hafnarfirði. Hann reyndist vera með fíkniefni í fórum sínum.

Á fyrsta tímanum í nótt var maður handtekinn í Vesturbænum eftir að hafa verið með hótanir. Hann var vistaður í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni
Fréttir
Í gær

Svona verður veðrið í Reykjavík á Gleðigöngunni á morgun

Svona verður veðrið í Reykjavík á Gleðigöngunni á morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir hollt fyrir samfélagið að eldgamla bankaránsmálið hafi verið upplýst

Segir hollt fyrir samfélagið að eldgamla bankaránsmálið hafi verið upplýst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Áhættusöm kynslóðaskipti þar sem Pútín sparkar þeim gömlu út

Áhættusöm kynslóðaskipti þar sem Pútín sparkar þeim gömlu út
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“