fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fréttir

SÁÁ til skoðunar hjá Persónuvernd

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 21. janúar 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Persónuvernd hefur borist ábending frá Sjúkratryggingum Íslands er varða notkun viðkvæmra persónuupplýsinga hjá SÁÁ. Málið er til skoðunar og getur Persónuvernd því ekki tjáð sig um það á þessu stigi.

Þetta kemur fram í svari Vigdísar Evu Líndal, sviðsstjóra hjá Persónuvernd, við fyrirspurn Fréttablaðsins.

Eins og skýrt var frá í vikunni þá sakar Hörður J. Oddfríðarson, dagskrárstjóri SÁÁ, Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) um brot á persónuvernd þegar starfsfólk SÍ fékk aðgang að sjúkraskrám SÁÁ og hringdi í skjólstæðinga samtakanna. SÁÁ hefur ekki kvartað til Persónuverndar vegna þessa.

Samkvæmt lögum hafa SÍ ríkar heimildir til eftirlits og geta kallað eftir upplýsingum úr sjúkraskrá í stað þess að skoða hana þar sem hún er vistuð. Kveðið er á um að eins heilbrigðisstarfsfólk hafi heimild til að skoða upplýsingar úr sjúkraskrám og í sumum tilvikum þarf upplýst samþykki sjúklinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stunguárásin í Mjódd – „Þetta er eitthvað sem mun marka mig fram að ævilokum“

Stunguárásin í Mjódd – „Þetta er eitthvað sem mun marka mig fram að ævilokum“
Fréttir
Í gær

Auðmaðurinn Jóhann búinn að fá nóg af skattheimtu ríkisins – „Ég er korter frá því að flytja héðan“

Auðmaðurinn Jóhann búinn að fá nóg af skattheimtu ríkisins – „Ég er korter frá því að flytja héðan“
Fréttir
Í gær

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra
Fréttir
Í gær

Hinn 11 ára gamli Pétur er fundinn í Orlando – Móðursystir hans segir það búðarstarfsmanni að þakka

Hinn 11 ára gamli Pétur er fundinn í Orlando – Móðursystir hans segir það búðarstarfsmanni að þakka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fimmtug kona ákærð fyrir ofbeldi í Leifsstöð

Fimmtug kona ákærð fyrir ofbeldi í Leifsstöð