fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
Fréttir

Bragi víkur úr velferðarnefnd

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 21. janúar 2022 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bragi Rúnar Axelsson, formaður velferðarnefndar Ísafjarðarbæjar, vék úr nefndinni á bæjarstjórnarfundi í gær. Harpa Björnsdóttir tók við formennskunni í hans stað.

Bæjarins besta greinir frá þessu.

Bragi er forstöðumaður Innheimtustofnunar sveitarfélaga á Ísafirði en var nýlega settur í leyfi ásamt forstjórar stofnunarinnar, vegna gruns um misferli. Bragi segir persónulegar ástæður vera fyrir afsögn sinni sem formaður velferðarnefndar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnar aftur brotlegur – Sat inni í Noregi fyrir að bana bróður sínum

Gunnar aftur brotlegur – Sat inni í Noregi fyrir að bana bróður sínum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðlaugur mundi ekki heldur eftir skýrslunni hálfu ári eftir gerð hennar – „Ég veit ekkert um þetta“

Guðlaugur mundi ekki heldur eftir skýrslunni hálfu ári eftir gerð hennar – „Ég veit ekkert um þetta“