fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

SVÞ og SF vilja innleiða bólusetningarskírteini

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 08:45

mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ), og Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SF) vilja að bólusetningarskírteini verði tekin upp til að hægt sé að rýma takmarkanir vegna heimsfaraldursins.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Andrési að þessi leið sé ekki óumdeild en sé notuð víða í nágrannalöndunum. „Það eru mótmæli upp á hvern einasta dag í Frakklandi. Stjórnvöld þar meta það þó svo, út frá heildarhagsmunum samfélagsins, að réttlætanlegt sé að mismuna við þessar kringumstæður til að halda samfélaginu gangandi,“ er haft eftir Andrési.

Jóhannes sagði eðlilegt að skoða þennan möguleika eins og aðra, þessi leið sé notuð í mörgum nágrannaríkjum okkar. Hann vildi ekki spá fyrir um hvort stjórnvöld taki upp bólusetningarskírteini en benti á að með upptöku þeirra myndist hvati til að fólk láti bólusetja sig. Óbólusettir valdi mestum þrýstingi á Landspítalann í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin