fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
Fréttir

„Haltu kjafti hvað þetta var geggjað!“: Þjóðin trylltist eftir leikinn – „Handball’s coming home“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 18. janúar 2022 18:49

Björgvin Páll Gústafsson. Skjáskot RÚV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í handbolta sigraði rétt í þessu Ungverjaland á Evrópumeistaramótinu í handbolta, sem nú fer fram á heimavelli andstæðingsins í Búdapest.

Leikurinn endaði 31-30 fyrir Íslandi en líkt og þær tölur gefa til kynna var leikurinn afskaplega spennandi.

Það er fátt sem landanum finnst skemmtilegra í ársbyrjun en gott handboltamót, sérstaklega þegar íslandi gengur vel. Svo virðist vera sem flestir hafi verið límdir við skjáinn og tístað um leið og sigurinn var í höfn, en hér fyrir neðan má sjá nokkur ummæli sem fólk lét falla eftir leik.

Sá sem kemur oftast fyrir í tístunum er án efa markvörður þjóðarinnar Björgvin Páll Gústafsson, sem átti stórleik og nokkrar mjög mikilvægar vörslur, sérstaklega í lok leiks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tré rifnaði upp í stormi og viku seinna kom óhugnaður í ljós

Tré rifnaði upp í stormi og viku seinna kom óhugnaður í ljós
Fréttir
Í gær

Fengu ekkert fyrir kröfur Omza gegn ÍAV – Sagt að hypja sig af verksvæðinu vegna tafa og galla á verkinu

Fengu ekkert fyrir kröfur Omza gegn ÍAV – Sagt að hypja sig af verksvæðinu vegna tafa og galla á verkinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skora á KKÍ að neita að spila við Ísrael á Eurobasket

Skora á KKÍ að neita að spila við Ísrael á Eurobasket
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Þetta er samfélag sem byggir mann upp“

„Þetta er samfélag sem byggir mann upp“