fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
Fréttir

Dularfullur dauði svartfugla á Suðausturlandi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 15:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega fékk Matvælastofnun (MAST) tilkynningu um að fjöldi svartfugla hefði fundist dauður á Suðausturlandi. Fuglshræjum hefur undanfarið verið safnað til rannsóknar. Mikið er um fuglaflensusmit í Evrópu og er það ekki útilokað sem orsök í þessu tilviki, þó að ólíklegt sé.

„Þrátt fyrir að farfuglatímabilið sé ekki hafið er ekki hægt að útiloka að skæðar fuglaflensuveirur séu til staðar í villtum íslenskum fuglum yfir veturinn,“ segir í tilkynningu MAST um þetta.

Í fyrri tilvikum fjöldadauða fugla hér á landi hefur hungur verið ástæðan samkvæmt niðurstöðum rannsókna.

Sjá nánar á vef MAST

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrirspurn um stæði fyrir hreyfihamlaða við skólann hafnað

Fyrirspurn um stæði fyrir hreyfihamlaða við skólann hafnað
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Var ekki í jafn góðu formi og lögreglumennirnir sem hann reyndi að stinga af

Var ekki í jafn góðu formi og lögreglumennirnir sem hann reyndi að stinga af
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stúlka á Suðurnesjum varð logandi hrædd þegar grímuklæddir menn birtust við heimili hennar

Stúlka á Suðurnesjum varð logandi hrædd þegar grímuklæddir menn birtust við heimili hennar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump ákveður að hengja upp mynd af Pútín í Hvíta Húsinu

Trump ákveður að hengja upp mynd af Pútín í Hvíta Húsinu