fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
Fréttir

Dularfullur dauði svartfugla á Suðausturlandi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 15:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega fékk Matvælastofnun (MAST) tilkynningu um að fjöldi svartfugla hefði fundist dauður á Suðausturlandi. Fuglshræjum hefur undanfarið verið safnað til rannsóknar. Mikið er um fuglaflensusmit í Evrópu og er það ekki útilokað sem orsök í þessu tilviki, þó að ólíklegt sé.

„Þrátt fyrir að farfuglatímabilið sé ekki hafið er ekki hægt að útiloka að skæðar fuglaflensuveirur séu til staðar í villtum íslenskum fuglum yfir veturinn,“ segir í tilkynningu MAST um þetta.

Í fyrri tilvikum fjöldadauða fugla hér á landi hefur hungur verið ástæðan samkvæmt niðurstöðum rannsókna.

Sjá nánar á vef MAST

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þingmaður meðal á þriðja tug manna sem lagt hafa fram sameiginlega kæru gegn Reykjavíkurborg

Þingmaður meðal á þriðja tug manna sem lagt hafa fram sameiginlega kæru gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Danir og Grænlendingar ánægðir með fundinn mikilvæga en Bandaríkin vilja enn komast yfir Grænland – Kauptilboð sagt vera í undirbúningi

Danir og Grænlendingar ánægðir með fundinn mikilvæga en Bandaríkin vilja enn komast yfir Grænland – Kauptilboð sagt vera í undirbúningi
Fréttir
Í gær

Fékk óvenjulega heimsókn frá Matvælaeftirlitinu – „Þetta er ekki eitthvað sem maður lendir í á hverjum degi“

Fékk óvenjulega heimsókn frá Matvælaeftirlitinu – „Þetta er ekki eitthvað sem maður lendir í á hverjum degi“
Fréttir
Í gær

Skemmtir sér konunglega yfir stóra brandaramálinu og birtir sérvalin ummæli – „Ekki bannað að hafa gaman“

Skemmtir sér konunglega yfir stóra brandaramálinu og birtir sérvalin ummæli – „Ekki bannað að hafa gaman“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reyðfirðingar kvarta undan Krónunni – „Það er eins og við séum annars flokks“

Reyðfirðingar kvarta undan Krónunni – „Það er eins og við séum annars flokks“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Geirfinnsmálið: Sakar Valtý um að hafa haft afskipti af vitnum og málsaðilum í 50 ár

Geirfinnsmálið: Sakar Valtý um að hafa haft afskipti af vitnum og málsaðilum í 50 ár
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndband frá Íslandi vekur gríðarlega athygli

Myndband frá Íslandi vekur gríðarlega athygli