fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
Fréttir

Dularfullur dauði svartfugla á Suðausturlandi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 15:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega fékk Matvælastofnun (MAST) tilkynningu um að fjöldi svartfugla hefði fundist dauður á Suðausturlandi. Fuglshræjum hefur undanfarið verið safnað til rannsóknar. Mikið er um fuglaflensusmit í Evrópu og er það ekki útilokað sem orsök í þessu tilviki, þó að ólíklegt sé.

„Þrátt fyrir að farfuglatímabilið sé ekki hafið er ekki hægt að útiloka að skæðar fuglaflensuveirur séu til staðar í villtum íslenskum fuglum yfir veturinn,“ segir í tilkynningu MAST um þetta.

Í fyrri tilvikum fjöldadauða fugla hér á landi hefur hungur verið ástæðan samkvæmt niðurstöðum rannsókna.

Sjá nánar á vef MAST

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hætti ekki áreitni fyrr en vinkona greip inn í

Hætti ekki áreitni fyrr en vinkona greip inn í
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir að nauðga andlega fatlaðri konu

Ákærður fyrir að nauðga andlega fatlaðri konu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvetur ríkisstjórnina til að hætta að nota X út af barnakláminu þar – „Ekki forsvaranlegt að nota þennan miðil mínútu lengur“

Hvetur ríkisstjórnina til að hætta að nota X út af barnakláminu þar – „Ekki forsvaranlegt að nota þennan miðil mínútu lengur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rússar beittu óhugnanlegu vopni í nótt

Rússar beittu óhugnanlegu vopni í nótt