fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
Fréttir

Ökuferð endaði úti í móa

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 24. september 2021 11:05

Lögreglan á Suðurnesjum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður missti stjórn á bíl sínum á Sandgerðisvegi í vikunni með þeim afleiðingum að bíllinn endaði úti í móa. Sem betur fer slapp ökumaðurinn ómeiddur.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurnesjum þar sem farið er yfir nokkur verkefni vikunnar. Einnig er greint frá því að nokkur þjófnaðarmál hafi komið upp, meðal annars var lömpum stolið úr gróðurhúsi.  Þá var brotist inn í vinnuskúra og verkfærum stolið, voru einnig unnin skemmdarverk á staðnum.

Slys varð þegar maður féll í stiga sem hann stóð í við vinnu sína. Hann fann til verkja og var fluttur til læknis til frekari skoðunar.

Nokkrir ökumenn voru svo kærðir fyrir of hraðan akstur eða teknir úr umferð vegna gruns um vímuefnaakstur. Fáeinir óku án ökuréttinda og skráningarnúmer voru fjarlægð af sex bílum sem voru óskoðaðir eða ótryggðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Berast reglulega ábendingar um ferðalög fólks með alþjóðlega vernd aftur til heimalandsins – Fáar afturkallanir vegna slíkra ferða

Berast reglulega ábendingar um ferðalög fólks með alþjóðlega vernd aftur til heimalandsins – Fáar afturkallanir vegna slíkra ferða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Náttúruverndarlög hafi tafið bráðnauðsynlega viðgerð á Njarðvíkuræð – „Það er verið að bregðast við yfirvofandi neyðarástandi“

Náttúruverndarlög hafi tafið bráðnauðsynlega viðgerð á Njarðvíkuræð – „Það er verið að bregðast við yfirvofandi neyðarástandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yfir Helga Bjarti – Ríkir almannahagsmunir að menn sem brjóta alvarlega gegn börnum gangi ekki lausir

Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yfir Helga Bjarti – Ríkir almannahagsmunir að menn sem brjóta alvarlega gegn börnum gangi ekki lausir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fer yfir af hverju það sé ígildi sjálfsvígs fyrir Bandaríkin að ráðast inn í Grænland

Fer yfir af hverju það sé ígildi sjálfsvígs fyrir Bandaríkin að ráðast inn í Grænland
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Barbara varpaði sprengju um nafnlaust bréf – „Hefur lagt mig í einelti og ávallt brugðist illa við framgangi mínum í starfi“

Barbara varpaði sprengju um nafnlaust bréf – „Hefur lagt mig í einelti og ávallt brugðist illa við framgangi mínum í starfi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Erla Björg ritstjóri fréttastofu Sýnar segir upp

Erla Björg ritstjóri fréttastofu Sýnar segir upp
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Elvar og Björgvin Narfi úrskurðaðir í þriggja ára atvinnurekstrarbann – Svik og prettir við rekstur veitingahússins Ítalíu

Elvar og Björgvin Narfi úrskurðaðir í þriggja ára atvinnurekstrarbann – Svik og prettir við rekstur veitingahússins Ítalíu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nova í samstarf við DRM-LND

Nova í samstarf við DRM-LND