fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
Fréttir

Eldgos hafið á La Palma á Kanaríeyjum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 19. september 2021 14:57

Skjáskot RTVC

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldgos er hafið á La Palma í Kanaríeyjum. Gos þar hefur verið yfirvofandi í nokkurn tíma.

Frá þessu greinir meðal annars sjónvarpsstöðin RTVC á Twitter.

Málið er einnig lauslega til umræðu í Facebook-hópi Íslendinga sem búsettir eru á Kanaríeyjum en fjölmargir Íslendingar búa á eyjunum.

Reuters fréttastöðin greinir frá því að yfirvöld hafi flutt lasburða fólk og búfénað frá byggðum í nálægð við gosið áður en það hófst. Íbúum í grennd við gosið hefur verið tilkynnt að þeir eigi að fara í ein af fimm hjálparmiðstöðvum sem hafa verið útbúnar á eyjunni. Fólki er sagt að halda sig frá gossvæðinu. Hermenn hafa verið kallað til hjálpar.

Á sjötta tímanum í dag voru gígarnir orðnir þrír. Flugvöllurinn í La Palma er aðeins 15 kílómetra frá gosinu.

Samkvæmt mbl.is telur íslenskur íbúi á La Palma að óhjákvæmilegt sé að hraunið renni yfir íbúabyggð. Það hefur þegar runnið yfir malbikaðan veg og rýming eyjunnar er hafin. Mikil hætta er á skógareldum vegna gossins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Bjarna þótti bjórinn á Nordica-hótelinu dýr en hækkar núna áfengisgjaldið – „Okkur svíður þetta sérstaklega núna“

Bjarna þótti bjórinn á Nordica-hótelinu dýr en hækkar núna áfengisgjaldið – „Okkur svíður þetta sérstaklega núna“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lögmaður Sælukots sendir frá sér yfirlýsingu í skugga alvarlegra ásakana

Lögmaður Sælukots sendir frá sér yfirlýsingu í skugga alvarlegra ásakana
Fréttir
Í gær

Leituðu að Alzheimer-sjúklingi á Akureyri í nótt – Fannst eftir fimm tíma á vergangi

Leituðu að Alzheimer-sjúklingi á Akureyri í nótt – Fannst eftir fimm tíma á vergangi
Fréttir
Í gær

Ármann kærður fyrir að misnota aðgang opinberar stofnunar að Creditinfo í lögfræðistörfum sínum

Ármann kærður fyrir að misnota aðgang opinberar stofnunar að Creditinfo í lögfræðistörfum sínum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ákærður fyrir að rúnta um á stolnum bíl í viku – Handtekinn eftir árekstur í Breiðholti

Ákærður fyrir að rúnta um á stolnum bíl í viku – Handtekinn eftir árekstur í Breiðholti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólga meðal Íslendinga vegna meints okurs á ostakössum – „Þetta er bara þjófnaður“

Ólga meðal Íslendinga vegna meints okurs á ostakössum – „Þetta er bara þjófnaður“