fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fréttir

Hópslagsmál ungmenna

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 18. september 2021 07:47

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Töluverður erill var hjá lögreglu í gær og nótt og voru um 100 mál skráð frá kl.17 í gær til 5 í morgun. Bar þar mikið á ökumönnum sem voru stöðvaðir drukknir eða undir áhrifum fíkniefna.

Maður kastaði stól í gegnum rúðu á veitingastað í miðbænum og hljóp burtu af vettvangi, að því er fram kemur í dagbók lögreglu til fjölmiðla. Ekki er nánar greint frá atvikinu.

Maður var handtekinn í hverfi 104 vegna líkamsárásar og heimilisofbeldis, var hann vistaður í fangaklefa.

Þá greinir frá hópslagsmálum ungmenna í Kópavogi í nótt eða gærkvöld. Var mikill fjöldi ungmenna að slást en er lögregla kom á staðinn leystist hópurinn upp.

Fimm menn voru handteknir í Kópavogi vegna líkamsárásar, segir einnig í dagbókinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína
Fréttir
Í gær

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað
Fréttir
Í gær

Enn deilt um Blóðberg: Bók með lýsingum á hópnauðgun skyldulesefni hjá ungmennum

Enn deilt um Blóðberg: Bók með lýsingum á hópnauðgun skyldulesefni hjá ungmennum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Er þetta ógreint vandamál íslenskunnar? – „Ekkert sem kallar til mín“

Er þetta ógreint vandamál íslenskunnar? – „Ekkert sem kallar til mín“